Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Lovísa Arnardóttir skrifar 9. janúar 2025 08:43 Það er á dagskrá ríkisstjórnarinnar að greiða atkvæði um aðildildarviðræður að Evrópusambandinu ekki seinna en 2027. Vísir/Vilhelm Alls eru 45 prósent hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu og 58 prósent hlynnt atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi dagana 17. til 31. desember 2024. Niðurstöður könnunarinnar sýna að alls eru 27 prósent andvíg atkvæðagreiðslu og 15 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. 58 prósent eru hlynnt því að greitt verði atkvæði um það að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið.Prósent Flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu kusu Pírata í síðustu kosningum eða 85 prósent og fæstir þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eða 16 prósent. 84 prósent þeirra sem kusu Samfylkinguna eru hlynnt og 79 prósent þeirra sem kusu Viðreisn. Aðeins eru 51 prósent hlynnt aðild sem kusu Flokk fólksins. Það er því nokkur munur á milli kjósenda þeirra og kjósenda annarra ríkisstjórnarflokka. Hér má sjá hversu hlynnt atkvæðagreiðslu um aðild kjósendur mismunandi flokka eru.Prósent Í niðurstöðunum má einnig sjá að flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu eru í aldurshópnum 45 til 54 ára eða 65 prósent svarenda. Fæstir eru hlynntir atkvæðagreiðslu í aldurshópnum 18 til 24 ára eða 50 prósent. 45 prósent hlynnt aðild Samkvæmt niðurstöðunum eru alls 45 prósent svarenda hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, 35 prósent eru andvíg og 20 prósent eru hvorki andvíg né hlynnt. Flestir eru andvígir aðild að Evrópusambandinu sem eru á eftirlaunum eða 43 prósent og 41 prósent atvinnurekenda og/eða sjálfstætt starfandi. 53 prósent eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils.Prósent Hvað varðar upptöku nýs gjaldmiðils á Íslandi í stað íslensku krónunnar eru fleiri hlynntir því en Evrópusambandsaðildinni sjálfri, eða alls 53 prósent. Alls eru 27 prósent andvíg og 20 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. Hér er verið að skoða þau sem eru hlynnt aðild og hvort þau séu hlynnt eða andvíg upptöku nýs gjaldmiðils. 86 þeirra sem eru hlynnt aðild eru hlynnt nýjum gjaldmiðli.Prósent Þegar tölurnar eru skoðaðar saman má sjá að 86 prósent þeirra sem eru hlynnt aðild að Evrópusambandinu eru einnig hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils. Þá eru 17 prósent þeirra sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils og 41 prósent þeirra sem eru hvorki hlynnt né andvíg aðild að ESB eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Evrópusambandið Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður hreyfingar þeirra sem eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið, segir glórulaust að fara í vegferð sem miðar að inngöngu í sambandið. Ríkisstjórnarflokkarnir hafi komist til valda með því að ræða Evrópumálin sem minnst. 4. janúar 2025 12:03 Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Fleiri eru andvígir aðild að Evrópusambandinu en hlynntir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meirihluti vill þó að þjóðin fái að ganga til atkvæðagreiðslu um málið. 3. janúar 2025 12:11 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Niðurstöður könnunarinnar sýna að alls eru 27 prósent andvíg atkvæðagreiðslu og 15 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. 58 prósent eru hlynnt því að greitt verði atkvæði um það að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið.Prósent Flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu kusu Pírata í síðustu kosningum eða 85 prósent og fæstir þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eða 16 prósent. 84 prósent þeirra sem kusu Samfylkinguna eru hlynnt og 79 prósent þeirra sem kusu Viðreisn. Aðeins eru 51 prósent hlynnt aðild sem kusu Flokk fólksins. Það er því nokkur munur á milli kjósenda þeirra og kjósenda annarra ríkisstjórnarflokka. Hér má sjá hversu hlynnt atkvæðagreiðslu um aðild kjósendur mismunandi flokka eru.Prósent Í niðurstöðunum má einnig sjá að flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu eru í aldurshópnum 45 til 54 ára eða 65 prósent svarenda. Fæstir eru hlynntir atkvæðagreiðslu í aldurshópnum 18 til 24 ára eða 50 prósent. 45 prósent hlynnt aðild Samkvæmt niðurstöðunum eru alls 45 prósent svarenda hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, 35 prósent eru andvíg og 20 prósent eru hvorki andvíg né hlynnt. Flestir eru andvígir aðild að Evrópusambandinu sem eru á eftirlaunum eða 43 prósent og 41 prósent atvinnurekenda og/eða sjálfstætt starfandi. 53 prósent eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils.Prósent Hvað varðar upptöku nýs gjaldmiðils á Íslandi í stað íslensku krónunnar eru fleiri hlynntir því en Evrópusambandsaðildinni sjálfri, eða alls 53 prósent. Alls eru 27 prósent andvíg og 20 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. Hér er verið að skoða þau sem eru hlynnt aðild og hvort þau séu hlynnt eða andvíg upptöku nýs gjaldmiðils. 86 þeirra sem eru hlynnt aðild eru hlynnt nýjum gjaldmiðli.Prósent Þegar tölurnar eru skoðaðar saman má sjá að 86 prósent þeirra sem eru hlynnt aðild að Evrópusambandinu eru einnig hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils. Þá eru 17 prósent þeirra sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils og 41 prósent þeirra sem eru hvorki hlynnt né andvíg aðild að ESB eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Evrópusambandið Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður hreyfingar þeirra sem eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið, segir glórulaust að fara í vegferð sem miðar að inngöngu í sambandið. Ríkisstjórnarflokkarnir hafi komist til valda með því að ræða Evrópumálin sem minnst. 4. janúar 2025 12:03 Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Fleiri eru andvígir aðild að Evrópusambandinu en hlynntir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meirihluti vill þó að þjóðin fái að ganga til atkvæðagreiðslu um málið. 3. janúar 2025 12:11 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
„Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður hreyfingar þeirra sem eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið, segir glórulaust að fara í vegferð sem miðar að inngöngu í sambandið. Ríkisstjórnarflokkarnir hafi komist til valda með því að ræða Evrópumálin sem minnst. 4. janúar 2025 12:03
Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Fleiri eru andvígir aðild að Evrópusambandinu en hlynntir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meirihluti vill þó að þjóðin fái að ganga til atkvæðagreiðslu um málið. 3. janúar 2025 12:11
Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41