Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 21:54 Chris Wood fagnar marki sínu í kvöld en þetta var tólfta deildarmark hans á tímabilinu. AP/Mike Egerton Nottingham Forest er aðeins sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Forest heldur því áfram mögnuðu gengi sínu en liðið er nú með 40 stig í þriðja sætinu alveg eins og Arsenal sem er með betri markatölu í öðru sætinu. Forest menn hafa unnið sex deildarleiki í röð eða alla leiki sína síðan þeir töpuðu á móti Manchester City í byrjun desember. Þetta var hins vegar fyrsta tap Úlfanna undir stjórn Vitor Pereira sem hafði náð í sjö stig af níu mögulegum í fyrstu þremur leikjum sínum. Wolves getur þakkað markatölu sinni fyrir það að liðið situr ekki í fallsæti en liðið er með jafnmörg stig og Ipswich en betri markatölu. Morgan Gibbs-White kom Forest í 1-0 strax á sjöundu mínútu leiksins en hann var að skora á móti sínum gömlu félögum. Gibbs-White skoraði með skoti úr teignum eftir undirbúning frá Anthony Elanga. Norðmaðurinn Jörgen Strand Larsen fékk algjört dauðafæri til að jafna metin en tókst ekki að skora. Uppskera Úlfanna í fyrri hálfleik var heldur dræm miðað við frammistöðuna. Í staðinn kom Chris Wood Forest í 2-0 með marki mínútu fyrir leikslok eftir stoðsendingu frá Callum Hudson-Odoi. Þetta var tólfta mark Wood í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Það reyndist þó ekki vera síðasta mark leiksins. Varamaðurinn Taiwo Awoniyi innsiglaði sigurinn með marki í uppbótartímanum eftir að hafa fengið sendingu frá James Ward-Prowse. Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Sjá meira
Forest heldur því áfram mögnuðu gengi sínu en liðið er nú með 40 stig í þriðja sætinu alveg eins og Arsenal sem er með betri markatölu í öðru sætinu. Forest menn hafa unnið sex deildarleiki í röð eða alla leiki sína síðan þeir töpuðu á móti Manchester City í byrjun desember. Þetta var hins vegar fyrsta tap Úlfanna undir stjórn Vitor Pereira sem hafði náð í sjö stig af níu mögulegum í fyrstu þremur leikjum sínum. Wolves getur þakkað markatölu sinni fyrir það að liðið situr ekki í fallsæti en liðið er með jafnmörg stig og Ipswich en betri markatölu. Morgan Gibbs-White kom Forest í 1-0 strax á sjöundu mínútu leiksins en hann var að skora á móti sínum gömlu félögum. Gibbs-White skoraði með skoti úr teignum eftir undirbúning frá Anthony Elanga. Norðmaðurinn Jörgen Strand Larsen fékk algjört dauðafæri til að jafna metin en tókst ekki að skora. Uppskera Úlfanna í fyrri hálfleik var heldur dræm miðað við frammistöðuna. Í staðinn kom Chris Wood Forest í 2-0 með marki mínútu fyrir leikslok eftir stoðsendingu frá Callum Hudson-Odoi. Þetta var tólfta mark Wood í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Það reyndist þó ekki vera síðasta mark leiksins. Varamaðurinn Taiwo Awoniyi innsiglaði sigurinn með marki í uppbótartímanum eftir að hafa fengið sendingu frá James Ward-Prowse.
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Sjá meira