Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 22:01 Það vildu líka margir fá mynd af sér með Ilonu Maher eftir leik Bristol Bears liðsins. Þetta var hennar frumraun í breska rugbýinu. Getty/Dan Mullan Bandaríska rugby stjarnan Ilona Maher sló í gegn á Ólympíuleikunum í París og hefur baðað sig í sviðsljósinu síðan. Það er líka mikill áhugi á henni í Bretlandi eins og sást á hennar fyrsta leik þar. Maher vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Tik Tok á meðan Ólympíuleikunum stóð þar sem bandaríska landsliðið vann bronsverðlaun. Það voru fyrstu verðlaun Bandaríkjamanna í þeirri íþrótt í sögu leikanna. Frægð Maher náði á endanum langt út fyrir rugby heiminn enda var hún tilbúinn að gefa mikið af sér á samfélagsmiðlum. Eftir leikana þá tók Maher þátt í raunveruleikaþættinum vinsæla „Dancing with the stars“ þar sem hún varð í öðru sæti. Nú er hins vegar komið að því að fara einbeita sér aftur af rugby ferlinum. Maher samdi í desember við breska félagið Bristol Bears. Maher spilaði fyrsta leikinn með Bears í gær og það vantaði ekki áhugann. The Guardian segir að 9240 hafi mætt á leikinn og með því tvöfaldað gamla áhorfendametið á leik í deildinni. Hin 28 ára gamla Maher byrjaði leikinn á bekknum en kom inn á völlinn eftir 61 mínútu. Þrátt fyrir góða mætingu og góðan stuðning þá þurftu heimastúlkurnar að sætta sig við 40-17 tap á móti nágrönnum sínum í Gloucester-Hartpury. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa) Rugby Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Maher vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Tik Tok á meðan Ólympíuleikunum stóð þar sem bandaríska landsliðið vann bronsverðlaun. Það voru fyrstu verðlaun Bandaríkjamanna í þeirri íþrótt í sögu leikanna. Frægð Maher náði á endanum langt út fyrir rugby heiminn enda var hún tilbúinn að gefa mikið af sér á samfélagsmiðlum. Eftir leikana þá tók Maher þátt í raunveruleikaþættinum vinsæla „Dancing with the stars“ þar sem hún varð í öðru sæti. Nú er hins vegar komið að því að fara einbeita sér aftur af rugby ferlinum. Maher samdi í desember við breska félagið Bristol Bears. Maher spilaði fyrsta leikinn með Bears í gær og það vantaði ekki áhugann. The Guardian segir að 9240 hafi mætt á leikinn og með því tvöfaldað gamla áhorfendametið á leik í deildinni. Hin 28 ára gamla Maher byrjaði leikinn á bekknum en kom inn á völlinn eftir 61 mínútu. Þrátt fyrir góða mætingu og góðan stuðning þá þurftu heimastúlkurnar að sætta sig við 40-17 tap á móti nágrönnum sínum í Gloucester-Hartpury. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa)
Rugby Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira