Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2025 11:01 Bo Nix, leikstjórnandi Broncos, fagnar eftir leik. Hann hefur slegið í gegn í vetur. vísir/getty Lokaumferðin í NFL-deildinni fór fram um helgina og nú liggur fyrir hvaða lið komust í úrslitakeppnina. Denver Broncos tók síðasta sætið í úrslitakeppninni í gærkvöldi. Sæti sem Cincinnati Bengals dreymdi um en náði ekki. Bengals kláraði sinn leik og þurfti töp frá Broncos og Dolphins til þess að komast áfram. Dolphins tapaði en Broncos valtaði yfir meistara Kansas City Chiefs. Fyrir því var reyndar góð ástæða enda hvíldu meistararnir nánast allar stjörnur liðsins enda skipti leikurinn engu máli fyrir Chiefs. Frábær árangur hjá Broncos að komast í úrslitakeppnina með nýliðaleikstjórnandanum Bo Nix. Svo var barátta á milli Tampa Bay Buccaneers og Atlanta Falcons um sæti í úrslitakeppninni. Buccaneers kláraði sitt verkefni á meðan Falcons tapaði fyrir Panthers. Mikið vonbrigðatímabil hjá Falcons. Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings Allir leikirnir í úrslitakeppninni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. NFL Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Denver Broncos tók síðasta sætið í úrslitakeppninni í gærkvöldi. Sæti sem Cincinnati Bengals dreymdi um en náði ekki. Bengals kláraði sinn leik og þurfti töp frá Broncos og Dolphins til þess að komast áfram. Dolphins tapaði en Broncos valtaði yfir meistara Kansas City Chiefs. Fyrir því var reyndar góð ástæða enda hvíldu meistararnir nánast allar stjörnur liðsins enda skipti leikurinn engu máli fyrir Chiefs. Frábær árangur hjá Broncos að komast í úrslitakeppnina með nýliðaleikstjórnandanum Bo Nix. Svo var barátta á milli Tampa Bay Buccaneers og Atlanta Falcons um sæti í úrslitakeppninni. Buccaneers kláraði sitt verkefni á meðan Falcons tapaði fyrir Panthers. Mikið vonbrigðatímabil hjá Falcons. Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings Allir leikirnir í úrslitakeppninni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings
NFL Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó