Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2025 11:01 Bo Nix, leikstjórnandi Broncos, fagnar eftir leik. Hann hefur slegið í gegn í vetur. vísir/getty Lokaumferðin í NFL-deildinni fór fram um helgina og nú liggur fyrir hvaða lið komust í úrslitakeppnina. Denver Broncos tók síðasta sætið í úrslitakeppninni í gærkvöldi. Sæti sem Cincinnati Bengals dreymdi um en náði ekki. Bengals kláraði sinn leik og þurfti töp frá Broncos og Dolphins til þess að komast áfram. Dolphins tapaði en Broncos valtaði yfir meistara Kansas City Chiefs. Fyrir því var reyndar góð ástæða enda hvíldu meistararnir nánast allar stjörnur liðsins enda skipti leikurinn engu máli fyrir Chiefs. Frábær árangur hjá Broncos að komast í úrslitakeppnina með nýliðaleikstjórnandanum Bo Nix. Svo var barátta á milli Tampa Bay Buccaneers og Atlanta Falcons um sæti í úrslitakeppninni. Buccaneers kláraði sitt verkefni á meðan Falcons tapaði fyrir Panthers. Mikið vonbrigðatímabil hjá Falcons. Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings Allir leikirnir í úrslitakeppninni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Denver Broncos tók síðasta sætið í úrslitakeppninni í gærkvöldi. Sæti sem Cincinnati Bengals dreymdi um en náði ekki. Bengals kláraði sinn leik og þurfti töp frá Broncos og Dolphins til þess að komast áfram. Dolphins tapaði en Broncos valtaði yfir meistara Kansas City Chiefs. Fyrir því var reyndar góð ástæða enda hvíldu meistararnir nánast allar stjörnur liðsins enda skipti leikurinn engu máli fyrir Chiefs. Frábær árangur hjá Broncos að komast í úrslitakeppnina með nýliðaleikstjórnandanum Bo Nix. Svo var barátta á milli Tampa Bay Buccaneers og Atlanta Falcons um sæti í úrslitakeppninni. Buccaneers kláraði sitt verkefni á meðan Falcons tapaði fyrir Panthers. Mikið vonbrigðatímabil hjá Falcons. Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings Allir leikirnir í úrslitakeppninni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings
NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira