Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2025 13:01 Mohamed Salah er búinn að skora 17 mörk og leggja upp 13 í ensku úrvalsdeildinni í vetur, í aðeins 18 leikjum. Getty Mohamed Salah hefur að flestra mati átt algjörlega stórkostlega leiktíð hingað til með toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en Tim Sherwood virðist sjá hlutina öðruvísi. Sherwood, sem er fyrrverandi stjóri Aston Villa og Tottenham, var sá eini af fjórum sérfræðingum Sky Sports' Soccer Special sem ekki valdi Salah í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins. Sú regla var reyndar í valinu að menn máttu bara velja einn leikmann úr hverju liði. Sherwood valdi Trent Alexander-Arnold sem fulltrúa Liverpool og var með þá Alexander Isak, Bukayo Saka og Jarrod Bowen í fremstu víglínu. Sherwood tók sér jafnframt það bessaleyfi að hafa Matheus Cunha, sóknarmann Wolves, á miðjunni með Dejan Kulusevski og Cole Palmer. Lið hans má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) Salah hefur skorað sautján mörk hingað til í úrvalsdeildinni og er þremur mörkum fyrir ofan Erling Haaland í baráttunni um markakóngstitilinn. Hann er auk þess með flestar stoðsendingar á tímabilinu eða þrettán, þremur fleiri en næsti maður sem er Saka. Salah hefur því komið með mjög afgerandi hætti að 30 af 45 mörkum Liverpool sem er með sex stiga forskot á toppi deildarinnar, og leik til góða. Alexander-Arnold hefur þó einnig átt gott tímabil en þeir Salah, ásamt Virgil van Dijk, verða að óbreyttu samningslausir í sumar. Salah lýsti því yfir í gær í viðtali við Sky Sports að þetta væri síðasta ár hans með Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Sherwood, sem er fyrrverandi stjóri Aston Villa og Tottenham, var sá eini af fjórum sérfræðingum Sky Sports' Soccer Special sem ekki valdi Salah í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins. Sú regla var reyndar í valinu að menn máttu bara velja einn leikmann úr hverju liði. Sherwood valdi Trent Alexander-Arnold sem fulltrúa Liverpool og var með þá Alexander Isak, Bukayo Saka og Jarrod Bowen í fremstu víglínu. Sherwood tók sér jafnframt það bessaleyfi að hafa Matheus Cunha, sóknarmann Wolves, á miðjunni með Dejan Kulusevski og Cole Palmer. Lið hans má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) Salah hefur skorað sautján mörk hingað til í úrvalsdeildinni og er þremur mörkum fyrir ofan Erling Haaland í baráttunni um markakóngstitilinn. Hann er auk þess með flestar stoðsendingar á tímabilinu eða þrettán, þremur fleiri en næsti maður sem er Saka. Salah hefur því komið með mjög afgerandi hætti að 30 af 45 mörkum Liverpool sem er með sex stiga forskot á toppi deildarinnar, og leik til góða. Alexander-Arnold hefur þó einnig átt gott tímabil en þeir Salah, ásamt Virgil van Dijk, verða að óbreyttu samningslausir í sumar. Salah lýsti því yfir í gær í viðtali við Sky Sports að þetta væri síðasta ár hans með Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira