Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 15:32 Arne Slot er ánægður með að Cody Gakpo skori núna mörk fyrir sig en ekki Ruud van Nistelrooy. getty Arne Slot mun í kvöld stýra liði Liverpool gegn Leicester, lærisveinum samlanda síns Ruud van Nistelrooy. Þeir hafa tvisvar áður mæst sem þjálfarar en þá í hollensku úrvalsdeildinni, Cody Gakpo skoraði í báðum leikjunum. „Ég hélt að þú værir að fara að benda á að ég hef tapað og gert jafntefli [í leikjum gegn van Nistelrooy], en þú gerðir þetta jákvætt og bentir á að við [hjá Feyenoord] unnum deildina. Sem er bæði satt. Cody Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna, ég held að hann hafi skorað í báðum leikjunum“ sagði Slot á blaðamannafundi fyrir leik. "Nice person, good manager, and looking forward to seeing him" 🤝Arne Slot speaks about his relationship with Ruud van Nistelrooy, ahead of Liverpool's Premier League clash with Leicester 🔴🔵 pic.twitter.com/XGHany3sfn— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 26, 2024 Cody Gakpo og Ruud van Nistelrooy hjá PSV Eindhoven. „Ruud er frábær manneskja fyrst og fremst, ég hef hitt hann einu sinni eða tvisvar áður. Hann gerði frábæra hluti hjá PSV, liðið tapaði varla seinni hluta tímabilsins eftir að hann tók við,“ sagði Slot einnig. Ruud van Nistelrooy tók við Leicester í nóvember eftir að hafa stýrt Manchester United í smá stund. Leicester byrjaði vel undir hans stjórn og tók fjögur stig úr fyrstu tveimur leikjunum, en hefur nú tapað tveimur í röð. Eftir sautján umferðir er liðið í sautjánda sæti deildarinnar með fjórtán stig. „Frábær manneskja, góður þjálfari. Gerði líka vel hjá [Manchester] United. Ég hlakka til að sjá hann, sérstaklega ef við vinnum“ sagði Slot að lokum en hans menn eru í efsta sæti deildarinnar. Leikur Liverpool og Leicester hefst klukkan átta í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Sjá meira
„Ég hélt að þú værir að fara að benda á að ég hef tapað og gert jafntefli [í leikjum gegn van Nistelrooy], en þú gerðir þetta jákvætt og bentir á að við [hjá Feyenoord] unnum deildina. Sem er bæði satt. Cody Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna, ég held að hann hafi skorað í báðum leikjunum“ sagði Slot á blaðamannafundi fyrir leik. "Nice person, good manager, and looking forward to seeing him" 🤝Arne Slot speaks about his relationship with Ruud van Nistelrooy, ahead of Liverpool's Premier League clash with Leicester 🔴🔵 pic.twitter.com/XGHany3sfn— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 26, 2024 Cody Gakpo og Ruud van Nistelrooy hjá PSV Eindhoven. „Ruud er frábær manneskja fyrst og fremst, ég hef hitt hann einu sinni eða tvisvar áður. Hann gerði frábæra hluti hjá PSV, liðið tapaði varla seinni hluta tímabilsins eftir að hann tók við,“ sagði Slot einnig. Ruud van Nistelrooy tók við Leicester í nóvember eftir að hafa stýrt Manchester United í smá stund. Leicester byrjaði vel undir hans stjórn og tók fjögur stig úr fyrstu tveimur leikjunum, en hefur nú tapað tveimur í röð. Eftir sautján umferðir er liðið í sautjánda sæti deildarinnar með fjórtán stig. „Frábær manneskja, góður þjálfari. Gerði líka vel hjá [Manchester] United. Ég hlakka til að sjá hann, sérstaklega ef við vinnum“ sagði Slot að lokum en hans menn eru í efsta sæti deildarinnar. Leikur Liverpool og Leicester hefst klukkan átta í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Sjá meira