Látnir gista líka á æfingasvæðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 09:00 Erling Haaland lagðist á koddann á æfingasvæði Manchester City í nótt. vísir / getty Ekki nóg með að leikmenn Manchester City voru kallaðir til æfinga í gær, jóladag, þegar þeir eru vanir að vera í fríi þá fengu þeir heldur ekki að fara heim eftir æfinguna. Allir leikmenn liðsins sem taka þátt í leiknum gegn Everton á eftir gistu á æfingasvæðinu í nótt. Liðið æfði á þriðjudag, aðfangadag. Leikmennirnir fengu svo að verja kvöldinu og morgni jóladags með fjölskyldum, en þurftu svo að halda til vinnu. Æfing fór fram seinnipartinn og liðsfundur um kvöldið. „Ég ætla rétt að vona að þeir vilji vera hérna, þetta er okkar starf,“ sagði þjálfarinn Pep Guardiola. Fyrirliðinn Kyle Walker hafði fyrr greint frá því að liðið mundi þurfa að mæta á æfingu. Á æfingasvæðinu eru fullbúin herbergi fyrir 80 manns enda er ekki óþekkt að liðið og þjálfarar gisti þar þegar hádegisleikur er daginn eftir, en aldrei áður um jólin undir stjórn Pep Guardiola. Það hefur einu sinni verið gert áður, árið 2014 undir stjórn Manuels Pellegrini. Æfingasvæði City hefur meira að geyma en bara gras og bolta. Pep er þannig að grípa til algjörra örþrifaráða sem hann hefur ekki þurft að gera áður, en liðið þarf vissulega á því að halda. City situr í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tólf stigum frá toppnum og hefur aðeins unnið einn af síðustu tólf leikjum í öllum keppnum. Leikur City og Everton hefst klukkan hálf eitt og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira
Liðið æfði á þriðjudag, aðfangadag. Leikmennirnir fengu svo að verja kvöldinu og morgni jóladags með fjölskyldum, en þurftu svo að halda til vinnu. Æfing fór fram seinnipartinn og liðsfundur um kvöldið. „Ég ætla rétt að vona að þeir vilji vera hérna, þetta er okkar starf,“ sagði þjálfarinn Pep Guardiola. Fyrirliðinn Kyle Walker hafði fyrr greint frá því að liðið mundi þurfa að mæta á æfingu. Á æfingasvæðinu eru fullbúin herbergi fyrir 80 manns enda er ekki óþekkt að liðið og þjálfarar gisti þar þegar hádegisleikur er daginn eftir, en aldrei áður um jólin undir stjórn Pep Guardiola. Það hefur einu sinni verið gert áður, árið 2014 undir stjórn Manuels Pellegrini. Æfingasvæði City hefur meira að geyma en bara gras og bolta. Pep er þannig að grípa til algjörra örþrifaráða sem hann hefur ekki þurft að gera áður, en liðið þarf vissulega á því að halda. City situr í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tólf stigum frá toppnum og hefur aðeins unnið einn af síðustu tólf leikjum í öllum keppnum. Leikur City og Everton hefst klukkan hálf eitt og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira