Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 09:01 Tiger Woods og sonur hans Charlie Woods stilltu sér upp áður en þeir hófu leik á PNC feðgamótinu á Flórída. Getty/Mike Ehrmann Tiger Woods og sonur hans Charlie eru í góðum málum eftir fyrri hringinn á PNC meistaramótinu. Mótið er árlegt og þar keppa kylfingar og börn þeirra saman í liði. Úr verður mjög áhugaverð keppni sem margir fylgjast með. Woods feðgarnir léku fyrstu átján holurnar á 59 höggum eða þrettán höggum undir pari. Þeir deila reyndar efsta sætinu með Bernhard og Jason Langer annars vegar og Vijay og Qass Singh hins vegar. Svo skemmtilega vill til að Singh feðgarnir unnu mótið árið 2022 og Langer feðgarnir unnu það í fyrra. Spurning hvort að Woods feðgarnir nái að halda þetta út og tryggja sér sigur í ár. Tiger er að keppa á sínu fyrsta opinbera móti síðan að hann gekkst undir bakaðgerð í haust sem var aðgerð númer sex á vandamálabakinu hans. Hans síðasta mót á undan þessu var breska meistarmótið í júlí. Þetta er fimmta árið í röð sem Tiger og Charlie keppa saman á á þessu móti en á því eru bara spilaðar 36 holur. Þeir hafa aldrei náð að vinna en komust næst því árið 2021 þegar þeir enduðu í öðru sæti, tveimur höggum á eftir feðgunuum John Daly og John Daly II. View this post on Instagram A post shared by Golf Channel (@golfchannel) Golf Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Mótið er árlegt og þar keppa kylfingar og börn þeirra saman í liði. Úr verður mjög áhugaverð keppni sem margir fylgjast með. Woods feðgarnir léku fyrstu átján holurnar á 59 höggum eða þrettán höggum undir pari. Þeir deila reyndar efsta sætinu með Bernhard og Jason Langer annars vegar og Vijay og Qass Singh hins vegar. Svo skemmtilega vill til að Singh feðgarnir unnu mótið árið 2022 og Langer feðgarnir unnu það í fyrra. Spurning hvort að Woods feðgarnir nái að halda þetta út og tryggja sér sigur í ár. Tiger er að keppa á sínu fyrsta opinbera móti síðan að hann gekkst undir bakaðgerð í haust sem var aðgerð númer sex á vandamálabakinu hans. Hans síðasta mót á undan þessu var breska meistarmótið í júlí. Þetta er fimmta árið í röð sem Tiger og Charlie keppa saman á á þessu móti en á því eru bara spilaðar 36 holur. Þeir hafa aldrei náð að vinna en komust næst því árið 2021 þegar þeir enduðu í öðru sæti, tveimur höggum á eftir feðgunuum John Daly og John Daly II. View this post on Instagram A post shared by Golf Channel (@golfchannel)
Golf Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira