Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 09:01 Tiger Woods og sonur hans Charlie Woods stilltu sér upp áður en þeir hófu leik á PNC feðgamótinu á Flórída. Getty/Mike Ehrmann Tiger Woods og sonur hans Charlie eru í góðum málum eftir fyrri hringinn á PNC meistaramótinu. Mótið er árlegt og þar keppa kylfingar og börn þeirra saman í liði. Úr verður mjög áhugaverð keppni sem margir fylgjast með. Woods feðgarnir léku fyrstu átján holurnar á 59 höggum eða þrettán höggum undir pari. Þeir deila reyndar efsta sætinu með Bernhard og Jason Langer annars vegar og Vijay og Qass Singh hins vegar. Svo skemmtilega vill til að Singh feðgarnir unnu mótið árið 2022 og Langer feðgarnir unnu það í fyrra. Spurning hvort að Woods feðgarnir nái að halda þetta út og tryggja sér sigur í ár. Tiger er að keppa á sínu fyrsta opinbera móti síðan að hann gekkst undir bakaðgerð í haust sem var aðgerð númer sex á vandamálabakinu hans. Hans síðasta mót á undan þessu var breska meistarmótið í júlí. Þetta er fimmta árið í röð sem Tiger og Charlie keppa saman á á þessu móti en á því eru bara spilaðar 36 holur. Þeir hafa aldrei náð að vinna en komust næst því árið 2021 þegar þeir enduðu í öðru sæti, tveimur höggum á eftir feðgunuum John Daly og John Daly II. View this post on Instagram A post shared by Golf Channel (@golfchannel) Golf Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Mótið er árlegt og þar keppa kylfingar og börn þeirra saman í liði. Úr verður mjög áhugaverð keppni sem margir fylgjast með. Woods feðgarnir léku fyrstu átján holurnar á 59 höggum eða þrettán höggum undir pari. Þeir deila reyndar efsta sætinu með Bernhard og Jason Langer annars vegar og Vijay og Qass Singh hins vegar. Svo skemmtilega vill til að Singh feðgarnir unnu mótið árið 2022 og Langer feðgarnir unnu það í fyrra. Spurning hvort að Woods feðgarnir nái að halda þetta út og tryggja sér sigur í ár. Tiger er að keppa á sínu fyrsta opinbera móti síðan að hann gekkst undir bakaðgerð í haust sem var aðgerð númer sex á vandamálabakinu hans. Hans síðasta mót á undan þessu var breska meistarmótið í júlí. Þetta er fimmta árið í röð sem Tiger og Charlie keppa saman á á þessu móti en á því eru bara spilaðar 36 holur. Þeir hafa aldrei náð að vinna en komust næst því árið 2021 þegar þeir enduðu í öðru sæti, tveimur höggum á eftir feðgunuum John Daly og John Daly II. View this post on Instagram A post shared by Golf Channel (@golfchannel)
Golf Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira