Elías á skotskónum í Hollandi Smári Jökull Jónsson skrifar 15. desember 2024 21:39 Elías Már fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty Elías Már Ómarsson skoraði eina mark NAC Breda sem mætti AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er þriðja mark Elísar á tímabilinu. NAC Breda eru nýliðar í hollensku úrvalsdeildinni en Elías Már hefur verið á mála hjá félaginu í tæp tvö ár. Fyrir leikinn gegn AZ Alkmaar í dag var NAC Breda um miðja hollensku deildinna en gestirnir frá Alkmaar í 6. sæti. Strax á 11. mínútu var Elías Már búinn að koma sér á blað í leiknum. Hann skoraði þá eftir sendingu Boy Kemper og kom NAC Breda 1-0 yfir. Dit doelpunt van Elías Már Ómarsson telt, ondanks een tweede bal in het veld 🧐#nacaz— ESPN NL (@ESPNnl) December 15, 2024 Þannig var staðan allt þar til stundarfjórðungur var eftir en þá jafnaði Írinn Troy Parrott metin fyrir gestina. Í uppbótartíma skoraði Mees de Wit síðan sigurmark AZ Alkmaar og tryggði þeim sigurinn. Grátleg niðurstaða fyrir Elías Má og félaga sem eru í 9. sæti hollensku deildarinnar eftir tapið. Mark Elíasar var hans þriðja á tímabilinu en það fyrsta síðan í annari umferð en hann skoraði í fyrstu tveimur leikjum NAC Breda á tímabilinu. Hollenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Jólin verða rauð í Manchesterborg Enski boltinn Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Handbolti Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Handbolti Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? Körfubolti Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Enski boltinn Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Minnka forskot Liverpool í tvö stig Enski boltinn Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Barcelona áfram í brasi Elías á skotskónum í Hollandi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Mikael og félagar úr leik í bikarnum Jólin verða rauð í Manchesterborg Enska landsliðið fær ekki að spila á Wembley Í jólafrí eftir tap gegn toppliðinu Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Albert og félagar töpuðu í fjarveru þjálfarans Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Real mistókst að fara á toppinn Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Arsenal fann enga leið gegn Everton Sjá meira
NAC Breda eru nýliðar í hollensku úrvalsdeildinni en Elías Már hefur verið á mála hjá félaginu í tæp tvö ár. Fyrir leikinn gegn AZ Alkmaar í dag var NAC Breda um miðja hollensku deildinna en gestirnir frá Alkmaar í 6. sæti. Strax á 11. mínútu var Elías Már búinn að koma sér á blað í leiknum. Hann skoraði þá eftir sendingu Boy Kemper og kom NAC Breda 1-0 yfir. Dit doelpunt van Elías Már Ómarsson telt, ondanks een tweede bal in het veld 🧐#nacaz— ESPN NL (@ESPNnl) December 15, 2024 Þannig var staðan allt þar til stundarfjórðungur var eftir en þá jafnaði Írinn Troy Parrott metin fyrir gestina. Í uppbótartíma skoraði Mees de Wit síðan sigurmark AZ Alkmaar og tryggði þeim sigurinn. Grátleg niðurstaða fyrir Elías Má og félaga sem eru í 9. sæti hollensku deildarinnar eftir tapið. Mark Elíasar var hans þriðja á tímabilinu en það fyrsta síðan í annari umferð en hann skoraði í fyrstu tveimur leikjum NAC Breda á tímabilinu.
Hollenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Jólin verða rauð í Manchesterborg Enski boltinn Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Handbolti Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Handbolti Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? Körfubolti Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Enski boltinn Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Minnka forskot Liverpool í tvö stig Enski boltinn Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Barcelona áfram í brasi Elías á skotskónum í Hollandi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Mikael og félagar úr leik í bikarnum Jólin verða rauð í Manchesterborg Enska landsliðið fær ekki að spila á Wembley Í jólafrí eftir tap gegn toppliðinu Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Albert og félagar töpuðu í fjarveru þjálfarans Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Real mistókst að fara á toppinn Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Arsenal fann enga leið gegn Everton Sjá meira