„Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2024 17:35 Benóný Breki Andrésson skrifar undir samninginn við Stockport County. Stockport County Stockport County tilkynnti í dag um að félagið hafi keypt íslenska framherjann Benóný Breka Andrésson frá KR en markakóngur Bestu deildarinnar skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við enska C-deildarfélagið. Félagið sér upprísandi stjörnu í KR-ingnum sem skoraði í sumar fyrstur allra meira en tuttugu mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. „Benóný er leikmaður sem við höfum mikla trú á í framtíðinni. Það kallar samt á þróunarstarf og mikið framlag frá öllum aðilum svo að við getum komið honum þangað sem við teljum að hann geti komist,“ sagði Simon Wilson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Stockport County, í viðtali á heimasíðu félagsins. „Hann fær nú tækifæri hjá frábærum klúbbi, með frábæru starfsfólki, leikmönnum og aðstöðu. Hér hefur hann tækifæri til að búa til spennandi framtíð fyrir sig,“ sagði Wilson. „Við megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur sem er að koma í nýtt land. Við verðum því að sýna honum þolinmæði en ef við höldum öll rétt á spilunum þá erum við sannfærð um að þetta skili okkur góðum árangri,“ sagði Wilson. Enski boltinn KR Tengdar fréttir Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Enska C-deildar liðið Stockport County hefur keypt sóknarmanninn Benóny Breka Andrésson frá Bestu deildar liði KR. Þetta staðfestir enska félagið í tilkynningu. 11. desember 2024 17:04 Sjáðu Benóný Breka bæta markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson bætti í dag markametið í efstu deild karla í fótbolta. Hann skoraði fimm mörk þegar KR kjöldró HK, 7-0, í lokaumferð Bestu deildarinnar. 26. október 2024 16:28 Benóný Breki valinn besti ungi og búinn að slá markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson var valinn besti ungi leikmaður Bestu deildar karla 2024. Þá er hann búinn að slá markametið í efstu deild. 26. október 2024 15:19 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Félagið sér upprísandi stjörnu í KR-ingnum sem skoraði í sumar fyrstur allra meira en tuttugu mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. „Benóný er leikmaður sem við höfum mikla trú á í framtíðinni. Það kallar samt á þróunarstarf og mikið framlag frá öllum aðilum svo að við getum komið honum þangað sem við teljum að hann geti komist,“ sagði Simon Wilson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Stockport County, í viðtali á heimasíðu félagsins. „Hann fær nú tækifæri hjá frábærum klúbbi, með frábæru starfsfólki, leikmönnum og aðstöðu. Hér hefur hann tækifæri til að búa til spennandi framtíð fyrir sig,“ sagði Wilson. „Við megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur sem er að koma í nýtt land. Við verðum því að sýna honum þolinmæði en ef við höldum öll rétt á spilunum þá erum við sannfærð um að þetta skili okkur góðum árangri,“ sagði Wilson.
Enski boltinn KR Tengdar fréttir Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Enska C-deildar liðið Stockport County hefur keypt sóknarmanninn Benóny Breka Andrésson frá Bestu deildar liði KR. Þetta staðfestir enska félagið í tilkynningu. 11. desember 2024 17:04 Sjáðu Benóný Breka bæta markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson bætti í dag markametið í efstu deild karla í fótbolta. Hann skoraði fimm mörk þegar KR kjöldró HK, 7-0, í lokaumferð Bestu deildarinnar. 26. október 2024 16:28 Benóný Breki valinn besti ungi og búinn að slá markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson var valinn besti ungi leikmaður Bestu deildar karla 2024. Þá er hann búinn að slá markametið í efstu deild. 26. október 2024 15:19 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Enska C-deildar liðið Stockport County hefur keypt sóknarmanninn Benóny Breka Andrésson frá Bestu deildar liði KR. Þetta staðfestir enska félagið í tilkynningu. 11. desember 2024 17:04
Sjáðu Benóný Breka bæta markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson bætti í dag markametið í efstu deild karla í fótbolta. Hann skoraði fimm mörk þegar KR kjöldró HK, 7-0, í lokaumferð Bestu deildarinnar. 26. október 2024 16:28
Benóný Breki valinn besti ungi og búinn að slá markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson var valinn besti ungi leikmaður Bestu deildar karla 2024. Þá er hann búinn að slá markametið í efstu deild. 26. október 2024 15:19