Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 21:37 Arne Slot á hliðarlínunni í Griona í kvöld. Hann var mjög ósáttur með sína menn. Getty/Pedro Salado Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með frammistöðu leikmanna sinna í kvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Girona í Meistaradeildinni. Liverpool hefur unnið sex fyrstu leiki sína og er eitt á toppnum. „Ef þú spyrð mig um fyrstu sex leikina þá er ég ánægður með úrslitin. Ég er virkilega ánægður með fyrstu fimm leikina en ég er allt annað en ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Arne Slot. „Hvað er ég ekki ánægður með? Það er margt,“ sagði Slot. Hann var mjög ósáttur með pressu sína manna. „Ef þú ert alltaf að bíða í nokkrar sekúndur með að pressa þá þá búa þeir auðvitað til mikið af vandamálum fyrir þig,“ sagði Slot. „Ég finn eiginlega til með þeim því þeir áttu skilið að fá miklu meira út úr þessum leik. Við náðum aldrei að stjórna þessum leik. Kannski var seinni hálfleikurinn aðeins betri ef ég reyni að vera jákvæður,“ sagði Slot. Allison kom aftur inn í markið eftir langa fjarveru. „Hann sýndi það aftur í dag af hverju ég hef sagt það svo oft að hann er okkar aðalmarkvörður. Það hefur ekkert með Caoimh [Kelleher] að gera því hann stóð sig vel,“ sagði Slot. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Sjá meira
„Ef þú spyrð mig um fyrstu sex leikina þá er ég ánægður með úrslitin. Ég er virkilega ánægður með fyrstu fimm leikina en ég er allt annað en ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Arne Slot. „Hvað er ég ekki ánægður með? Það er margt,“ sagði Slot. Hann var mjög ósáttur með pressu sína manna. „Ef þú ert alltaf að bíða í nokkrar sekúndur með að pressa þá þá búa þeir auðvitað til mikið af vandamálum fyrir þig,“ sagði Slot. „Ég finn eiginlega til með þeim því þeir áttu skilið að fá miklu meira út úr þessum leik. Við náðum aldrei að stjórna þessum leik. Kannski var seinni hálfleikurinn aðeins betri ef ég reyni að vera jákvæður,“ sagði Slot. Allison kom aftur inn í markið eftir langa fjarveru. „Hann sýndi það aftur í dag af hverju ég hef sagt það svo oft að hann er okkar aðalmarkvörður. Það hefur ekkert með Caoimh [Kelleher] að gera því hann stóð sig vel,“ sagði Slot.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Sjá meira