Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 23:31 Thiago Silva er mjög trúaður og það sáu menn þegar hann spilaði í Evrópu. Hann þakkaði guði fyrir úrslit helgarinnar og gerði það á mjög sérstakan hátt. Getty/Richard Ducker Brasilíski knattspyrnumaðurinn Thiago Silva er kominn heim til Brasilíu eftir fimmtán ár í Evrópu og hann hjálpaði liði sinu að halda sæti sínu í brasilísku deildinni um helgina. Hinn fertugi Silva og félagar hans í Fluminense náðu þá að vinna Palmeiras 1-0 í lokaleik tímabilsins. Þau úrslit nægðu liðinu til að fá að spila áfram í deildinni á næsta ári. Það hefur þó vaktið athygli hvað fyrrum Chelsea maðurinn tók upp á að gera eftir leikinn. Thiago Silva gekk þá á hnjánum yfir allan völlinn. Fluminense sýndi myndband með kappanum á miðlum sínum. Hann var með þessu að þakka guði sínum fyrir úrslitin og þá staðreynd að liðið hélt sér í deildinni. Fleiri brasilískir knattspyrnumenn hafa gert þetta þar á meðal Raphinha eftir að hann vann spænska meistaratitilinn með Barcelona. Silva talaði um það árið 2020 að hann dreymdi um að klára ferilinn með Fluminense. Hann var þá hjá PSG en átti síðan eftir að spila nokkur ár með Chelsea. Í viðtali við Globo eftir leikinn þá var Silva mjög tilfinningasamur. „Þetta hafa verið erfiðir sex mánuðir. Með þessum sigri þá erum við lausir við mikil þyngsli af okkar herðum. Ég sagði eftir leikinn á móti Cuiaba að við þyrftum bara að treysta á okkur sjálfa,“ sagði Thiago Silva. „Hræðsla er hluti af okkar lífi en hugrekki okkar var sterkara en óttinn. Við verðum að þakka guði fyrir það af því að þetta var mjög flókið ár, sex erfiðir mánuðir. Nú skil ég betur vegferðina og af hverju ég þurfti að koma hingað. Það var mitt val og ég sé ekki eftir neinu sem ég hef gert hingað til,“ sagði Silva. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Brasilía Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira
Hinn fertugi Silva og félagar hans í Fluminense náðu þá að vinna Palmeiras 1-0 í lokaleik tímabilsins. Þau úrslit nægðu liðinu til að fá að spila áfram í deildinni á næsta ári. Það hefur þó vaktið athygli hvað fyrrum Chelsea maðurinn tók upp á að gera eftir leikinn. Thiago Silva gekk þá á hnjánum yfir allan völlinn. Fluminense sýndi myndband með kappanum á miðlum sínum. Hann var með þessu að þakka guði sínum fyrir úrslitin og þá staðreynd að liðið hélt sér í deildinni. Fleiri brasilískir knattspyrnumenn hafa gert þetta þar á meðal Raphinha eftir að hann vann spænska meistaratitilinn með Barcelona. Silva talaði um það árið 2020 að hann dreymdi um að klára ferilinn með Fluminense. Hann var þá hjá PSG en átti síðan eftir að spila nokkur ár með Chelsea. Í viðtali við Globo eftir leikinn þá var Silva mjög tilfinningasamur. „Þetta hafa verið erfiðir sex mánuðir. Með þessum sigri þá erum við lausir við mikil þyngsli af okkar herðum. Ég sagði eftir leikinn á móti Cuiaba að við þyrftum bara að treysta á okkur sjálfa,“ sagði Thiago Silva. „Hræðsla er hluti af okkar lífi en hugrekki okkar var sterkara en óttinn. Við verðum að þakka guði fyrir það af því að þetta var mjög flókið ár, sex erfiðir mánuðir. Nú skil ég betur vegferðina og af hverju ég þurfti að koma hingað. Það var mitt val og ég sé ekki eftir neinu sem ég hef gert hingað til,“ sagði Silva. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Brasilía Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira