Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 17:13 Michail Antonio er leikmaður West Ham og jamaíska landsliðsins. West Ham United FC/West Ham United FC via Getty Images Michail Antonio, framherji West Ham í ensku úrvalsdeildinni, lenti í alvarlegu bílslysi en ástand hans er nú talið stöðugt. Antonio er með meðvitund og tjáir sig með tali en grannt er fylgst með líðan hans. Slysið átti sér stað í Essex í Lundúnum. West Ham tilkynnti um málið og uppfærði svo þegar frekari fregnir bárust af ástandi hans. West Ham United can confirm that Michail Antonio is in a stable condition following a road traffic accident this afternoon in the Essex area.Michail is conscious and communicating and is currently under close supervision at a central London hospital.At this difficult time, we…— West Ham United (@WestHam) December 7, 2024 Antonio er 34 ára gamall og hefur verið lykilmaður hjá West Ham síðustu tímabil. Hann hefur einnig tekið þátt í tuttugu landsleikjum fyrir Jamaíku, flesta þeirra spilaði hann undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fleiri félög á Englandi hafa sent honum hughlýjar kveðjur og óskað góðs bata. Love the way the football world come together as one. Horrible news, hope Michail is ok. Thoughts with the Antonio family. pic.twitter.com/2sW3k0LzTn— Wayne (@Wayne_home5) December 7, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð. Mynd af illa förnum bíl hefur farið í dreifingu á samfélagsmiðlinum X og er bifreiðin sögð vera sú sem Antonio keyrði, en það hefur hvergi verið staðfest. Michail Antonio has been involved in a serious car crash in Essex near London and got airlifted to hospital. Terrible news, hoping for the best 🤞🏼 pic.twitter.com/6zTCORkbQK— Football Hub (@FootbalIhub) December 7, 2024 West Ham á næst leik á mánudag gegn Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira
Slysið átti sér stað í Essex í Lundúnum. West Ham tilkynnti um málið og uppfærði svo þegar frekari fregnir bárust af ástandi hans. West Ham United can confirm that Michail Antonio is in a stable condition following a road traffic accident this afternoon in the Essex area.Michail is conscious and communicating and is currently under close supervision at a central London hospital.At this difficult time, we…— West Ham United (@WestHam) December 7, 2024 Antonio er 34 ára gamall og hefur verið lykilmaður hjá West Ham síðustu tímabil. Hann hefur einnig tekið þátt í tuttugu landsleikjum fyrir Jamaíku, flesta þeirra spilaði hann undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fleiri félög á Englandi hafa sent honum hughlýjar kveðjur og óskað góðs bata. Love the way the football world come together as one. Horrible news, hope Michail is ok. Thoughts with the Antonio family. pic.twitter.com/2sW3k0LzTn— Wayne (@Wayne_home5) December 7, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð. Mynd af illa förnum bíl hefur farið í dreifingu á samfélagsmiðlinum X og er bifreiðin sögð vera sú sem Antonio keyrði, en það hefur hvergi verið staðfest. Michail Antonio has been involved in a serious car crash in Essex near London and got airlifted to hospital. Terrible news, hoping for the best 🤞🏼 pic.twitter.com/6zTCORkbQK— Football Hub (@FootbalIhub) December 7, 2024 West Ham á næst leik á mánudag gegn Wolverhampton Wanderers.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira