United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 08:31 Kath Phipps býður hér Sir Jim Ratcliffe velkominn til félagsins eftir að hann varð hlutaeignandi í félaginu. Getty/Manchester United Manchester United greindi frá fráfalli Kath Phipps á miðlum sínum í gær en hennar verður sárt saknað hjá þeim sem þekktu hana sem voru flestir sem hafa komið við sögu hjá félaginu undanfarna fimm áratugi. Margir fyrrum leikmenn félagsins hafa minnst Kath með miklum hlýleika og meðal þeirra er David Beckham. „Old Trafford verður aldrei aftur eins án bros þíns sem mætti okkur alltaf þegar við komum inn um dyrnar,“ skrifaði Beckham meðal annars á samfélagsmiðla sína. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Phipps var 85 ára gömul þegar hún lést en hún vann hjá félaginu í yfir 55 ár og var í alls konar störfum hjá United. Mikill vinur Sir Matt Busby Hún var mikill stuðningsmaður félagsins frá barnæsku en tók við sem starfsmaður á skiptiborðinu árið 1968, stuttu eftir að félagið vann Evrópukeppni meistaraliða í fyrsta sinn. Hún varð strax mikill og góður vinur knattspyrnustjórans Sir Matt Busby sem og stjörnuleikmanna eins og George Best, Bobby Charlton og Denis Law. Phipps sá meðal annars um að fá frá þeim eiginhandaráritanir og koma þeim til áhugasamra stuðningsmanna. Þau eyddu því oft miklum tíma saman enda vildu margir áritanir. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hún er frægust fyrir starf sitt í móttöku félagsins þar sem hún tók fagnandi á móti öllum sem þangað komu. Skipti ekki máli hver það var „Ef Kath átti einhvern tíman slæman dag þá sýndi hún það aldrei í vinnunni. Jákvæðni hennar gaf tóninn fyrir allt og alla á æfingasvæðinu og hún var alltaf tilbúin að hlusta á og hughreysta þá sem þurftu á því að halda. Þá skipti ekki máli hvort þeir voru stórstjörnur, venjulegir starfsmenn eða fólk í heimsókn,“ segir í minningarorðum á síðu Manchester United. Árið 2023 kláraði hún sitt 55 ár hjá félaginu. Þegar hún missti eiginmann sinn þá mætti Sir Alex Ferguson með alla leikmenn sína í jarðarförina. Þeir stóðu allir við hlið hennar og studdu við hana á þessum erfiða degi. Það segir mikið um hversu mikils hún var metin hjá knattspyrnustjóranum og leikmönnum félagsins. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Enski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Margir fyrrum leikmenn félagsins hafa minnst Kath með miklum hlýleika og meðal þeirra er David Beckham. „Old Trafford verður aldrei aftur eins án bros þíns sem mætti okkur alltaf þegar við komum inn um dyrnar,“ skrifaði Beckham meðal annars á samfélagsmiðla sína. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Phipps var 85 ára gömul þegar hún lést en hún vann hjá félaginu í yfir 55 ár og var í alls konar störfum hjá United. Mikill vinur Sir Matt Busby Hún var mikill stuðningsmaður félagsins frá barnæsku en tók við sem starfsmaður á skiptiborðinu árið 1968, stuttu eftir að félagið vann Evrópukeppni meistaraliða í fyrsta sinn. Hún varð strax mikill og góður vinur knattspyrnustjórans Sir Matt Busby sem og stjörnuleikmanna eins og George Best, Bobby Charlton og Denis Law. Phipps sá meðal annars um að fá frá þeim eiginhandaráritanir og koma þeim til áhugasamra stuðningsmanna. Þau eyddu því oft miklum tíma saman enda vildu margir áritanir. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hún er frægust fyrir starf sitt í móttöku félagsins þar sem hún tók fagnandi á móti öllum sem þangað komu. Skipti ekki máli hver það var „Ef Kath átti einhvern tíman slæman dag þá sýndi hún það aldrei í vinnunni. Jákvæðni hennar gaf tóninn fyrir allt og alla á æfingasvæðinu og hún var alltaf tilbúin að hlusta á og hughreysta þá sem þurftu á því að halda. Þá skipti ekki máli hvort þeir voru stórstjörnur, venjulegir starfsmenn eða fólk í heimsókn,“ segir í minningarorðum á síðu Manchester United. Árið 2023 kláraði hún sitt 55 ár hjá félaginu. Þegar hún missti eiginmann sinn þá mætti Sir Alex Ferguson með alla leikmenn sína í jarðarförina. Þeir stóðu allir við hlið hennar og studdu við hana á þessum erfiða degi. Það segir mikið um hversu mikils hún var metin hjá knattspyrnustjóranum og leikmönnum félagsins. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham)
Enski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira