Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2024 10:02 Jürgen Klopp og Erik ten Hag þegar þeir voru knattspyrnustjórar Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Stu Forster Þýska félagið RB Leipzig er sagt vera íhuga það að skipta um þjálfara hjá sér og að stjórnarmenn félagsins horfi í staðinn til fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United. Marco Rose yrði þá rekinn og samkvæmt frétt Patrick Berger hjá Sky í Þýskalandi þá er áhugi hjá RB Leipzig að ráða í staðinn Erik ten Hag. Ten Hag missti starfið sitt hjá Manchester United í lok október eftir skelfilegt gengi á tímabilinu. RB Leipzig er eins og er í fjórða sæti þýsku deildarinnar en hefur aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Liðið tapaði 5-1 á móti Wolfsburg um helgina og fékk á sig fjögur mörk í tapleik í leiknum á undan. Fari svo að Ten Hag taki við þýska liðinu þá verður hann orðinn samstarfsmaður Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóra Liverpool. Klopp tekur í janúar við starfi yfirmanns fótboltamála hjá Red Bull fyrirtækinu sem á fótboltafélög út um allan heim. Þar á meðal er þetta RB Leipzig lið í Þýskalandi. Klopp mun því geta haft mikil áhrif á allar ákvarðanir sem eru teknar í kringum RB Leipzig. Það væri vissulega athyglisvert að sjá þá Klopp og Ten Hag vinna saman í að gera fótboltalið Leipzig borgar betra. Þetta eru þó enn bara sögusagnir en þær vekja vissulega talsverða athygli. View this post on Instagram A post shared by Score 90 (@score90) Þýski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira
Marco Rose yrði þá rekinn og samkvæmt frétt Patrick Berger hjá Sky í Þýskalandi þá er áhugi hjá RB Leipzig að ráða í staðinn Erik ten Hag. Ten Hag missti starfið sitt hjá Manchester United í lok október eftir skelfilegt gengi á tímabilinu. RB Leipzig er eins og er í fjórða sæti þýsku deildarinnar en hefur aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Liðið tapaði 5-1 á móti Wolfsburg um helgina og fékk á sig fjögur mörk í tapleik í leiknum á undan. Fari svo að Ten Hag taki við þýska liðinu þá verður hann orðinn samstarfsmaður Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóra Liverpool. Klopp tekur í janúar við starfi yfirmanns fótboltamála hjá Red Bull fyrirtækinu sem á fótboltafélög út um allan heim. Þar á meðal er þetta RB Leipzig lið í Þýskalandi. Klopp mun því geta haft mikil áhrif á allar ákvarðanir sem eru teknar í kringum RB Leipzig. Það væri vissulega athyglisvert að sjá þá Klopp og Ten Hag vinna saman í að gera fótboltalið Leipzig borgar betra. Þetta eru þó enn bara sögusagnir en þær vekja vissulega talsverða athygli. View this post on Instagram A post shared by Score 90 (@score90)
Þýski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira