Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 15:02 Glódís Perla Viggósdóttir fagnar eftir sigurinn glæsilega á Þjóðverjum í sumar. Með honum tryggðu Íslendingar sér sæti á EM 2025. vísir/anton Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins, kemur til greina í heimsliðið í fótbolta. Íslendingar geta hjálpað henni að komast í það með því að kjósa hana á heimasíðu FIFA. Glódís hefur átt frábært ár með Bayern og íslenska landsliðinu. Bæjarar urðu þýskir meistarar síðasta vor og Ísland tryggði sér sæti á EM 2025 í sumar. Frammistaða Glódísar hefur vakið mikla athygli og hún hefur fengið viðurkenningar fyrir. Hún var meðal annars í 22. sæti í Gullboltakjörinu. Hún var efsti miðvörðurinn í kjörinu og þriðji efsti varnarmaðurinn. Glódís er einnig einn þeirra varnarmanna sem koma til greina í heimslið FIFA. Hægt er að kjósa hana í liðið með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Glódís og stöllur hennar í íslenska landsliðinu mæta Dönum í vináttulandsleik á Pinatar á Spáni klukkan 17:00 í dag. Á föstudaginn gerðu Íslendingar markalaust jafntefli við Kanadamenn á Pinatar. Hin 29 ára Glódís lék sinn 131. landsleik gegn Kanada. Hún er þriðja leikjahæst í sögu landsliðsins. Aðeins Sara Björk Gunnarsdóttir (145) og Katrín Jónsdóttir (133) hafa leikið fleiri leiki fyrir Ísland en Glódís sem bætir metið væntanlega á næstu misserum. FIFA Landslið kvenna í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Glódís hefur átt frábært ár með Bayern og íslenska landsliðinu. Bæjarar urðu þýskir meistarar síðasta vor og Ísland tryggði sér sæti á EM 2025 í sumar. Frammistaða Glódísar hefur vakið mikla athygli og hún hefur fengið viðurkenningar fyrir. Hún var meðal annars í 22. sæti í Gullboltakjörinu. Hún var efsti miðvörðurinn í kjörinu og þriðji efsti varnarmaðurinn. Glódís er einnig einn þeirra varnarmanna sem koma til greina í heimslið FIFA. Hægt er að kjósa hana í liðið með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Glódís og stöllur hennar í íslenska landsliðinu mæta Dönum í vináttulandsleik á Pinatar á Spáni klukkan 17:00 í dag. Á föstudaginn gerðu Íslendingar markalaust jafntefli við Kanadamenn á Pinatar. Hin 29 ára Glódís lék sinn 131. landsleik gegn Kanada. Hún er þriðja leikjahæst í sögu landsliðsins. Aðeins Sara Björk Gunnarsdóttir (145) og Katrín Jónsdóttir (133) hafa leikið fleiri leiki fyrir Ísland en Glódís sem bætir metið væntanlega á næstu misserum.
FIFA Landslið kvenna í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu