Salah jafnaði met Rooneys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 14:17 Mohamed Salah hefur farið á kostum á tímabilinu. getty/Visionhaus Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool í sigrinum á Manchester City í gær og lagði það fyrra upp. Þar með jafnaði hann met Waynes Rooney. Salah lagði fyrra mark Liverpool upp fyrir Cody Gakpo og skoraði seinna úr vítaspyrnu. Þetta er í 36. sinn sem Salah skorar og leggur upp í sama leiknum í ensku úrvalsdeildinni. Rooney afrekaði það einnig á ferli sínum með Everton og Manchester United. 36 - Mohamed Salah has scored and assisted in a Premier League game for the 36th time; the joint-most by a player in the competition’s history, equalling Wayne Rooney’s record (36). King. pic.twitter.com/2RZVfB5mtz— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2024 Salah hefur alls leikið 276 leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan hann kom til Liverpool 2017. Í þeim hefur hann skorað 168 mörk og gefið 76 stoðsendingar. Rooney lék 491 leik fyrir United og Everton á árunum 2002-18; skoraði 208 mörk og lagði upp 103. Mikið hefur verið rætt og ritað um stöðu Salahs hjá Liverpool en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Hann hefur ekki enn fengið samningstilboð frá Rauða hernum. Liverpool er með níu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Newcastle United á St. James' Park á miðvikudaginn. Salah er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með ellefu mörk. Hann hefur einnig gefið næstflestar stoðsendingar, eða sjö talsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 2. desember 2024 10:02 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. 2. desember 2024 07:33 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. 2. desember 2024 07:00 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Salah lagði fyrra mark Liverpool upp fyrir Cody Gakpo og skoraði seinna úr vítaspyrnu. Þetta er í 36. sinn sem Salah skorar og leggur upp í sama leiknum í ensku úrvalsdeildinni. Rooney afrekaði það einnig á ferli sínum með Everton og Manchester United. 36 - Mohamed Salah has scored and assisted in a Premier League game for the 36th time; the joint-most by a player in the competition’s history, equalling Wayne Rooney’s record (36). King. pic.twitter.com/2RZVfB5mtz— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2024 Salah hefur alls leikið 276 leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan hann kom til Liverpool 2017. Í þeim hefur hann skorað 168 mörk og gefið 76 stoðsendingar. Rooney lék 491 leik fyrir United og Everton á árunum 2002-18; skoraði 208 mörk og lagði upp 103. Mikið hefur verið rætt og ritað um stöðu Salahs hjá Liverpool en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Hann hefur ekki enn fengið samningstilboð frá Rauða hernum. Liverpool er með níu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Newcastle United á St. James' Park á miðvikudaginn. Salah er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með ellefu mörk. Hann hefur einnig gefið næstflestar stoðsendingar, eða sjö talsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 2. desember 2024 10:02 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. 2. desember 2024 07:33 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. 2. desember 2024 07:00 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 2. desember 2024 10:02
Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. 2. desember 2024 07:33
Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. 2. desember 2024 07:00