Salah jafnaði met Rooneys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 14:17 Mohamed Salah hefur farið á kostum á tímabilinu. getty/Visionhaus Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool í sigrinum á Manchester City í gær og lagði það fyrra upp. Þar með jafnaði hann met Waynes Rooney. Salah lagði fyrra mark Liverpool upp fyrir Cody Gakpo og skoraði seinna úr vítaspyrnu. Þetta er í 36. sinn sem Salah skorar og leggur upp í sama leiknum í ensku úrvalsdeildinni. Rooney afrekaði það einnig á ferli sínum með Everton og Manchester United. 36 - Mohamed Salah has scored and assisted in a Premier League game for the 36th time; the joint-most by a player in the competition’s history, equalling Wayne Rooney’s record (36). King. pic.twitter.com/2RZVfB5mtz— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2024 Salah hefur alls leikið 276 leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan hann kom til Liverpool 2017. Í þeim hefur hann skorað 168 mörk og gefið 76 stoðsendingar. Rooney lék 491 leik fyrir United og Everton á árunum 2002-18; skoraði 208 mörk og lagði upp 103. Mikið hefur verið rætt og ritað um stöðu Salahs hjá Liverpool en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Hann hefur ekki enn fengið samningstilboð frá Rauða hernum. Liverpool er með níu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Newcastle United á St. James' Park á miðvikudaginn. Salah er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með ellefu mörk. Hann hefur einnig gefið næstflestar stoðsendingar, eða sjö talsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 2. desember 2024 10:02 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. 2. desember 2024 07:33 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. 2. desember 2024 07:00 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Sjá meira
Salah lagði fyrra mark Liverpool upp fyrir Cody Gakpo og skoraði seinna úr vítaspyrnu. Þetta er í 36. sinn sem Salah skorar og leggur upp í sama leiknum í ensku úrvalsdeildinni. Rooney afrekaði það einnig á ferli sínum með Everton og Manchester United. 36 - Mohamed Salah has scored and assisted in a Premier League game for the 36th time; the joint-most by a player in the competition’s history, equalling Wayne Rooney’s record (36). King. pic.twitter.com/2RZVfB5mtz— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2024 Salah hefur alls leikið 276 leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan hann kom til Liverpool 2017. Í þeim hefur hann skorað 168 mörk og gefið 76 stoðsendingar. Rooney lék 491 leik fyrir United og Everton á árunum 2002-18; skoraði 208 mörk og lagði upp 103. Mikið hefur verið rætt og ritað um stöðu Salahs hjá Liverpool en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Hann hefur ekki enn fengið samningstilboð frá Rauða hernum. Liverpool er með níu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Newcastle United á St. James' Park á miðvikudaginn. Salah er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með ellefu mörk. Hann hefur einnig gefið næstflestar stoðsendingar, eða sjö talsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 2. desember 2024 10:02 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. 2. desember 2024 07:33 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. 2. desember 2024 07:00 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Sjá meira
Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 2. desember 2024 10:02
Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. 2. desember 2024 07:33
Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. 2. desember 2024 07:00