Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2024 11:29 Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna. Vísir/Sigurjón Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist bjartsýn fyrir daginn, þó flokkurinn hafi ekki verið að koma vel út úr könnunum en hann hefur þó bætt við sig í síðustu könnunum. Hún segist finna fyrir því að fólk sé að snúa aftur til VG. „Það eru fleiri og fleiri sem segja að þessi rödd verði að vera áfram á Alþingi og það verður að takast,“ sagði Svandís á kjörstað. Hún sagði meðbyrinn nokkurn og viðsnúningur flokksins í kosningum væri í samræmi við tilfinningu meðlima flokksins í símtölum og samtölum við fólks. „Við vitum að það er þriðjungur sem er að ákveða sig í dag og meira að segja hluti af þeim inn í klefanum. Það eru örugglega mjög margir sem munu leggjast á sveif með VG og við finnum þessa umræðu hjá fólki sem vill alvöru vinstri á Alþingi,“ sagði Svandís. Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið góða og málefnalega, að mestu leyti. „Það hefur verið bardagi að koma málum á dagskrá eins og loftslagsmálum og náttúruvernd, vegna þess að þau mál hafa ekki verið efst á blaði.“ Hún sagði umræðuna hafa að mestu snúist um álitamál dagsins í dag, efnahagsmál, húsnæðismál og svo slík mál. Við yrðum þó að muna að einnig væri verið að kjósa um framtíðina. „Við erum að kjósa um lífið fyrir börnin okkar, náttúruna og framtíðina. Þannig að græn pólitík verður að eiga sér rödd svo við pössum upp á þessu sjónarmið.“ Svandís sagði kosningabaráttuna hafa verið stutta og snarpa og auðvitað á óhefðbundnum árstíma, sem gæti komið niður á framkvæmd kosninga fyrir norðan og austan. Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
„Það eru fleiri og fleiri sem segja að þessi rödd verði að vera áfram á Alþingi og það verður að takast,“ sagði Svandís á kjörstað. Hún sagði meðbyrinn nokkurn og viðsnúningur flokksins í kosningum væri í samræmi við tilfinningu meðlima flokksins í símtölum og samtölum við fólks. „Við vitum að það er þriðjungur sem er að ákveða sig í dag og meira að segja hluti af þeim inn í klefanum. Það eru örugglega mjög margir sem munu leggjast á sveif með VG og við finnum þessa umræðu hjá fólki sem vill alvöru vinstri á Alþingi,“ sagði Svandís. Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið góða og málefnalega, að mestu leyti. „Það hefur verið bardagi að koma málum á dagskrá eins og loftslagsmálum og náttúruvernd, vegna þess að þau mál hafa ekki verið efst á blaði.“ Hún sagði umræðuna hafa að mestu snúist um álitamál dagsins í dag, efnahagsmál, húsnæðismál og svo slík mál. Við yrðum þó að muna að einnig væri verið að kjósa um framtíðina. „Við erum að kjósa um lífið fyrir börnin okkar, náttúruna og framtíðina. Þannig að græn pólitík verður að eiga sér rödd svo við pössum upp á þessu sjónarmið.“ Svandís sagði kosningabaráttuna hafa verið stutta og snarpa og auðvitað á óhefðbundnum árstíma, sem gæti komið niður á framkvæmd kosninga fyrir norðan og austan.
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira