Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi Kjartan Kjartansson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 30. nóvember 2024 11:44 Stimplar með listabókstöfum flokkanna sem eru í framboði í alþingiskosningunum. Vísir/Vilhelm Framkvæmd alþingiskosninganna í Norðausturkjördæmi hefur gengið betur en menn þorðu að vona þrátt fyrir að færð hafi spillst af völdum veðurs, að sögn varaformanns yfirkjörstjórnar kjördæmisins. Tekist hefur að opna alla kjörstaði í kjördæminu. Gul viðvörun vegna norðanhríðar er nú í gildi á Norðausturlandi og erfið færð sums staðar. Eva Dís Pálmadóttir, varaformaður yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, segir að kosningarnar hafi farið af stað betur en þau þorðu að vona. Kjörsókn fari vel af stað og fólk komi nokkuð snemma á kjörstað. Sums staðar hafi heimreiðar verið ófærar en sveitarfélög hafi gripið til ráðstafana til að hjálpa fólki að komast leiðar sinnar. Kjörstjórnir eigi í góðu samstarfi við Vegagerðina sem stefni að því að opna þær leiðir sem hafa lokast. „Við erum vongóð um að allt gangi samkvæmt áætlun þar til annað kemur í ljós,“ segir Eva Dís. Klukkan ellefu höfðu um 7,9 prósent kjósenda á kjörskrá greitt atkvæði á kjörstað í Norðausturkjördæmi. Þá eru ótalin utankjörfundaratkvæði, að því er kemur fram í tilkynningu frá yfirkjörstjórn kjördæmisins. Spáð er slæmu veðri og hættu á samgöngutruflunum á Suðausturlandi, Austurlandi, Norðurlandi eystra og vestra og Ströndum í dag og fram á morgundaginn. Áhyggjur hafa jafnvel verið uppi um að fresta þyrfti kjörfundi á einhverjum stöðum vegna veðurs og færðar. Það tefði talningu atkvæða alls staðar á landinu. Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Færð á vegum Veður Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Fleiri fréttir „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Sjá meira
Gul viðvörun vegna norðanhríðar er nú í gildi á Norðausturlandi og erfið færð sums staðar. Eva Dís Pálmadóttir, varaformaður yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, segir að kosningarnar hafi farið af stað betur en þau þorðu að vona. Kjörsókn fari vel af stað og fólk komi nokkuð snemma á kjörstað. Sums staðar hafi heimreiðar verið ófærar en sveitarfélög hafi gripið til ráðstafana til að hjálpa fólki að komast leiðar sinnar. Kjörstjórnir eigi í góðu samstarfi við Vegagerðina sem stefni að því að opna þær leiðir sem hafa lokast. „Við erum vongóð um að allt gangi samkvæmt áætlun þar til annað kemur í ljós,“ segir Eva Dís. Klukkan ellefu höfðu um 7,9 prósent kjósenda á kjörskrá greitt atkvæði á kjörstað í Norðausturkjördæmi. Þá eru ótalin utankjörfundaratkvæði, að því er kemur fram í tilkynningu frá yfirkjörstjórn kjördæmisins. Spáð er slæmu veðri og hættu á samgöngutruflunum á Suðausturlandi, Austurlandi, Norðurlandi eystra og vestra og Ströndum í dag og fram á morgundaginn. Áhyggjur hafa jafnvel verið uppi um að fresta þyrfti kjörfundi á einhverjum stöðum vegna veðurs og færðar. Það tefði talningu atkvæða alls staðar á landinu.
Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Færð á vegum Veður Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Fleiri fréttir „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Sjá meira