Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2024 11:03 Tuur Hancke var belgískur hjólreiðamaður. Belgíski hjólreiðamaðurinn Tuur Hancke lést á nítján ára afmælisdaginn sinn, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að læknar sögðu að hann væri með flensu. Hancke yfirgaf tíma í skólanum sínum fyrr í vikunni og sneri aftur á herbergi sitt eftir að hafa verið slappur. Hann taldi sig hafa veikst eftir að hafa hjólað úti í rigningu á sunnudaginn. Hancke fór í kjölfarið til læknis sem skrifaði upp á lyf fyrir hann. En ástand hans lagaðist ekki, hann var mjög veikburða og gat ekki staðið í lappirnar. Foreldrar Hanckes voru hjá honum og töldu að hægt væri að bjarga honum. Það tókst hins vegar ekki og hann lést á nítján ára afmælisdaginn sinn. Such devastating news.Our thoughts go out to the family, friends and loved ones of Tuur Hancke. 🖤We want to offer them our deepest condolences. pic.twitter.com/ij5zjighpb— Belgian Cycling (@BELCycling) November 27, 2024 Hjólreiðalið Hanckes, Gaverzicht-BE Okay-Van Mossel, greindi frá andláti hans. Hancke gekk til liðs við það 2022. Hann keppti fyrir unglingalið þess í tvö ár og þreytti svo frumraun sína með U-23 ára liðinu á þessu ári. Fyrir nokkrum vikum tilkynnti Hancke hins vegar að hann ætlaði að hætta að hjóla og hefja nýjan kafla í lífinu. Hjólreiðar Andlát Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Hancke yfirgaf tíma í skólanum sínum fyrr í vikunni og sneri aftur á herbergi sitt eftir að hafa verið slappur. Hann taldi sig hafa veikst eftir að hafa hjólað úti í rigningu á sunnudaginn. Hancke fór í kjölfarið til læknis sem skrifaði upp á lyf fyrir hann. En ástand hans lagaðist ekki, hann var mjög veikburða og gat ekki staðið í lappirnar. Foreldrar Hanckes voru hjá honum og töldu að hægt væri að bjarga honum. Það tókst hins vegar ekki og hann lést á nítján ára afmælisdaginn sinn. Such devastating news.Our thoughts go out to the family, friends and loved ones of Tuur Hancke. 🖤We want to offer them our deepest condolences. pic.twitter.com/ij5zjighpb— Belgian Cycling (@BELCycling) November 27, 2024 Hjólreiðalið Hanckes, Gaverzicht-BE Okay-Van Mossel, greindi frá andláti hans. Hancke gekk til liðs við það 2022. Hann keppti fyrir unglingalið þess í tvö ár og þreytti svo frumraun sína með U-23 ára liðinu á þessu ári. Fyrir nokkrum vikum tilkynnti Hancke hins vegar að hann ætlaði að hætta að hjóla og hefja nýjan kafla í lífinu.
Hjólreiðar Andlát Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira