Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Lovísa Arnardóttir skrifar 25. nóvember 2024 13:04 Dýraverndunarsinninn Jane Goodall biður forseta og forsætisráðherra að beita sér fyrir því að hvalveiðar verði stöðvaðar á Íslandi. Vísir/Vilhelm og EPA Jane Goodall, stofnandi Jane Goodall Institute og sérstakur sendiherra Sameinuðu þjóðanna fyrir friði, hvetur forsætisráðherra, Bjarna Benediktsson, og forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, til að beita sér gegn hvalveiðum. Það gerir Goodall í aðsendri grein á Vísi í dag. „Ég hef komið til Íslands og var heilluð af fegurð landsins. Þess vegna hryggir mig að heyra frá fjölda fólks sem segist aldrei ætla að heimsækja Ísland vegna hvalveiða. Þau svipta sig þannig að sjá fegurð landsins og ríkið verður af tekjum. Ég vil bæta því við að hvalaskoðun er vaxandi aðdráttarafl fyrir ferðamenn og getur einnig fært ríkinu umtalsverðar tekjur,“ segir hún í grein sinni og hvetur svo stjórnvöld landsins að nýta stöðu sína til að stöðva hvalveiðar. Goodall segir í grein sinni að hún hafi helgað líf sitt dýravernd, og þá sérstaklega velferð villtra dýra. Hún hafi merkt miklar breytingar á viðhorfi manna til dýra á þessu tímabili. „Árið 1960, þegar ég hóf rannsóknir mínar á simpönsum, trúðu margir vísindamenn, eða sögðust trúa því, að dýr gætu hvorki fundið til né upplifað tilfinningar og að hegðun þeirra væri eingöngu stjórnað af eðlishvöt. Mér var sagt að ég gæti ekki talað um persónuleika, greind eða tilfinningar simpansa, þar sem það væru séreiginleikar manna,“ segir Goodall. Margar tegundir hugsandi og tilfinningaríkar Vísindasamfélagi hafi svo smám saman viðurkennt að mennirnir eru ekki aðskildir frá dýraríkinu. „Vísindamenn, stefnumótandi aðilar og almenningur viðurkenna nú að margar tegundir eru hugsandi og tilfinningaríkar verur – þær eru vitsmunaverur og skyni gæddar verur. Þetta hefur að sjálfsögðu vakið upp margar siðferðilegar spurningar um meðferð okkar á dýrum, þar á meðal við veiðar á hvölum. Rannsóknir í áraraðir hafa staðfest að hvalir eru með stóra heila, mjög greind og félagsleg spendýr með flókin samskiptakerfi, þar á meðal ná þeir að eiga samskipti yfir langar vegalengdir. Þeir mynda einstaka menningu og sterk tengsl milli fjölskyldumeðlima og annarra einstaklinga í hópum sínum. Hefur ennfremur hver hvalahópur sína eigin menningu,“ segir Goodall. Þá bendir hún á að hvalir gegni lykilhlutverki í að viðhalda heilbrigðu vistkerfi sjávar. „Þegar hvalir eru veiddir eru þeir drepnir með því að skjóta í þá skutli með oddi sem springur við innkomu í hvalinn. Þetta tryggir alls ekki skjótan dauða, og margir sem drepast ekki samstundis þjást og eiga langan og kvalafullan dauðdaga. Í dag leyfa aðeins fá ríki hvalveiðar og almenningsálitið hefur breyst verulega eftir því sem vitundin um grimmd þessarar veiðiaðferðar eykst. Þetta á einnig við um, eins og þið vitið, mörg í ykkar landi,“ segir Goodall og hvetur Bjarna og Höllu til að beita sér gegn þessum veiðum. Hvalir Hvalveiðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forseti Íslands Tengdar fréttir Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala. 25. nóvember 2024 11:42 Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Óheppilegt var að koma Jóni Gunnarssyni fyrir í matvælaráðuneytinu að mati Gísla Freys Valdórssonar, stjórnanda hlaðvarpsins Þjóðmála. Þetta kom fram í Pallborðinu á Vísi í gær. 19. nóvember 2024 15:00 Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Þrjú fyrirtæki hafa sótt um halveiðileyfi til viðbótar við Hval hf. Öll þrjú sóttu um leyfi til veiða á hrefnu en ekki liggur fyrir hvenær umsóknirnar verða afgreiddar. Eigandi eins fyrirtækisins segir sjómenn á Vestfjörðum hafa orðið vara við breytingar á lífríkinu vegna ofgnóttar af hrefnu. 18. nóvember 2024 12:02 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Tveir bílar rákust saman við á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Sjá meira
„Ég hef komið til Íslands og var heilluð af fegurð landsins. Þess vegna hryggir mig að heyra frá fjölda fólks sem segist aldrei ætla að heimsækja Ísland vegna hvalveiða. Þau svipta sig þannig að sjá fegurð landsins og ríkið verður af tekjum. Ég vil bæta því við að hvalaskoðun er vaxandi aðdráttarafl fyrir ferðamenn og getur einnig fært ríkinu umtalsverðar tekjur,“ segir hún í grein sinni og hvetur svo stjórnvöld landsins að nýta stöðu sína til að stöðva hvalveiðar. Goodall segir í grein sinni að hún hafi helgað líf sitt dýravernd, og þá sérstaklega velferð villtra dýra. Hún hafi merkt miklar breytingar á viðhorfi manna til dýra á þessu tímabili. „Árið 1960, þegar ég hóf rannsóknir mínar á simpönsum, trúðu margir vísindamenn, eða sögðust trúa því, að dýr gætu hvorki fundið til né upplifað tilfinningar og að hegðun þeirra væri eingöngu stjórnað af eðlishvöt. Mér var sagt að ég gæti ekki talað um persónuleika, greind eða tilfinningar simpansa, þar sem það væru séreiginleikar manna,“ segir Goodall. Margar tegundir hugsandi og tilfinningaríkar Vísindasamfélagi hafi svo smám saman viðurkennt að mennirnir eru ekki aðskildir frá dýraríkinu. „Vísindamenn, stefnumótandi aðilar og almenningur viðurkenna nú að margar tegundir eru hugsandi og tilfinningaríkar verur – þær eru vitsmunaverur og skyni gæddar verur. Þetta hefur að sjálfsögðu vakið upp margar siðferðilegar spurningar um meðferð okkar á dýrum, þar á meðal við veiðar á hvölum. Rannsóknir í áraraðir hafa staðfest að hvalir eru með stóra heila, mjög greind og félagsleg spendýr með flókin samskiptakerfi, þar á meðal ná þeir að eiga samskipti yfir langar vegalengdir. Þeir mynda einstaka menningu og sterk tengsl milli fjölskyldumeðlima og annarra einstaklinga í hópum sínum. Hefur ennfremur hver hvalahópur sína eigin menningu,“ segir Goodall. Þá bendir hún á að hvalir gegni lykilhlutverki í að viðhalda heilbrigðu vistkerfi sjávar. „Þegar hvalir eru veiddir eru þeir drepnir með því að skjóta í þá skutli með oddi sem springur við innkomu í hvalinn. Þetta tryggir alls ekki skjótan dauða, og margir sem drepast ekki samstundis þjást og eiga langan og kvalafullan dauðdaga. Í dag leyfa aðeins fá ríki hvalveiðar og almenningsálitið hefur breyst verulega eftir því sem vitundin um grimmd þessarar veiðiaðferðar eykst. Þetta á einnig við um, eins og þið vitið, mörg í ykkar landi,“ segir Goodall og hvetur Bjarna og Höllu til að beita sér gegn þessum veiðum.
Hvalir Hvalveiðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forseti Íslands Tengdar fréttir Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala. 25. nóvember 2024 11:42 Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Óheppilegt var að koma Jóni Gunnarssyni fyrir í matvælaráðuneytinu að mati Gísla Freys Valdórssonar, stjórnanda hlaðvarpsins Þjóðmála. Þetta kom fram í Pallborðinu á Vísi í gær. 19. nóvember 2024 15:00 Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Þrjú fyrirtæki hafa sótt um halveiðileyfi til viðbótar við Hval hf. Öll þrjú sóttu um leyfi til veiða á hrefnu en ekki liggur fyrir hvenær umsóknirnar verða afgreiddar. Eigandi eins fyrirtækisins segir sjómenn á Vestfjörðum hafa orðið vara við breytingar á lífríkinu vegna ofgnóttar af hrefnu. 18. nóvember 2024 12:02 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Tveir bílar rákust saman við á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Sjá meira
Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala. 25. nóvember 2024 11:42
Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Óheppilegt var að koma Jóni Gunnarssyni fyrir í matvælaráðuneytinu að mati Gísla Freys Valdórssonar, stjórnanda hlaðvarpsins Þjóðmála. Þetta kom fram í Pallborðinu á Vísi í gær. 19. nóvember 2024 15:00
Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Þrjú fyrirtæki hafa sótt um halveiðileyfi til viðbótar við Hval hf. Öll þrjú sóttu um leyfi til veiða á hrefnu en ekki liggur fyrir hvenær umsóknirnar verða afgreiddar. Eigandi eins fyrirtækisins segir sjómenn á Vestfjörðum hafa orðið vara við breytingar á lífríkinu vegna ofgnóttar af hrefnu. 18. nóvember 2024 12:02