Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 17:47 Það er jafnan mikil stemmning á leikjum danska landsliðsins á Parken. Getty/David Lidstrom Danska knattspyrnusambandið hefur sótt um það hjá Knattspyrnusambandi Evrópu að fá að hýsa úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní á næsta ári. Danir eru ekki komnir í undanúrslit keppninnar en þeir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum með því að ná öðru sæti í sínum riðli í A-deildinni. „Við upplifðum öll saman þá miklu hátíð sem myndaðist þegar við vorum gestgjafar á leikjum á EM 2021 á Parken. Að fá að halda úrslitin næsta sumar yrði frábært tækifæri til að sameina þjóðina að baki danska karlalandsliðinu og búa til frábært fótboltasumar í Danmörku,“ sagði Erik Brøgger Rasmussen, framkvæmdastjóri DBU, við DR. Nú eru í fyrsta sinn átta liða úrslitin en sigurvegararnir í þeim tryggja sér sæti í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sem fer öll fram á sama stað. UEFA mun velja tvo mögulega leikstaði fyrir úrslitaleikina. Ef landslið hvorugar þjóðarinnar kemst áfram í undanúrslitin þá verða úrslitin spiluð á hlutlausum velli. Dregið verður á morgun í átta liða úrslitin. Sigurvegarar riðlanna í A-deildinni, Portúgal, Þýskaland, Frakkland og Spánn dragast þá á móti Danmörku, Hollandi, Ítalíu og Króatíu. Þjóðir sem voru saman í riðli geta þó ekki dregist saman. Þjóðadeild karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Danir eru ekki komnir í undanúrslit keppninnar en þeir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum með því að ná öðru sæti í sínum riðli í A-deildinni. „Við upplifðum öll saman þá miklu hátíð sem myndaðist þegar við vorum gestgjafar á leikjum á EM 2021 á Parken. Að fá að halda úrslitin næsta sumar yrði frábært tækifæri til að sameina þjóðina að baki danska karlalandsliðinu og búa til frábært fótboltasumar í Danmörku,“ sagði Erik Brøgger Rasmussen, framkvæmdastjóri DBU, við DR. Nú eru í fyrsta sinn átta liða úrslitin en sigurvegararnir í þeim tryggja sér sæti í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sem fer öll fram á sama stað. UEFA mun velja tvo mögulega leikstaði fyrir úrslitaleikina. Ef landslið hvorugar þjóðarinnar kemst áfram í undanúrslitin þá verða úrslitin spiluð á hlutlausum velli. Dregið verður á morgun í átta liða úrslitin. Sigurvegarar riðlanna í A-deildinni, Portúgal, Þýskaland, Frakkland og Spánn dragast þá á móti Danmörku, Hollandi, Ítalíu og Króatíu. Þjóðir sem voru saman í riðli geta þó ekki dregist saman.
Þjóðadeild karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira