Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2024 14:16 Reece James með fyrirliðabandið í leik gegn Arsenal fyrr í þessum mánuði. Getty/Darren Walsh Reece James, fyrirliði Chelsea, er meiddur enn á ný eftir að hafa náð að spila fjóra síðustu deildarleiki liðsins fyrir landsleikjahléið. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag en Chelsea á fyrir höndum leik við Leicester í hádeginu á laugardag, þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst að nýju. „Hann [James] fann fyrir einhverju. Hann þarf að hvíla í þessari viku, það er ljóst, og svo sjáum við til eftir það,“ sagði Maresca og bætti við að um meiðsli í læri væri að ræða. 🚨⚠️ Reece James has suffered new injury, says Enzo Maresca.“Unfortunately Reece felt something small and we don't want to take a risk for this game”. pic.twitter.com/EkQ81xGrz4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 21, 2024 Meiðslasaga James, sem er að verða aðeins 25 ára gamall, er orðin afar löng. Eftir að hafa verið frá keppni í yfir 200 daga á síðustu leiktíð, vegna meiðsla, hóf James yfirstandandi leiktíð einnig meiddur og hefur aðeins spilað fjóra deildarleiki. Hann lék tíu deildarleiki á síðustu leiktíð og sextán tímabilið þar á undan. Fyrir utan James ættu allir leikmenn Chelsea að vera klárir í slaginn um helgina. Cole Palmer og Levi Colwill drógu sig úr enska landsliðshópnum í síðustu viku, líkt og Frakkarnir Wesley Fofana og Malo Gusto, en Maresca sagði meiðslastöðuna mjög góða fyrir utan James. Enski boltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag en Chelsea á fyrir höndum leik við Leicester í hádeginu á laugardag, þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst að nýju. „Hann [James] fann fyrir einhverju. Hann þarf að hvíla í þessari viku, það er ljóst, og svo sjáum við til eftir það,“ sagði Maresca og bætti við að um meiðsli í læri væri að ræða. 🚨⚠️ Reece James has suffered new injury, says Enzo Maresca.“Unfortunately Reece felt something small and we don't want to take a risk for this game”. pic.twitter.com/EkQ81xGrz4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 21, 2024 Meiðslasaga James, sem er að verða aðeins 25 ára gamall, er orðin afar löng. Eftir að hafa verið frá keppni í yfir 200 daga á síðustu leiktíð, vegna meiðsla, hóf James yfirstandandi leiktíð einnig meiddur og hefur aðeins spilað fjóra deildarleiki. Hann lék tíu deildarleiki á síðustu leiktíð og sextán tímabilið þar á undan. Fyrir utan James ættu allir leikmenn Chelsea að vera klárir í slaginn um helgina. Cole Palmer og Levi Colwill drógu sig úr enska landsliðshópnum í síðustu viku, líkt og Frakkarnir Wesley Fofana og Malo Gusto, en Maresca sagði meiðslastöðuna mjög góða fyrir utan James.
Enski boltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira