Flott klæddir feðgar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2024 10:31 Ástráður Haraldsson og Snorri Ástráðsson eru smart feðgar. SAMSETT Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari hefur verið í deiglunni að undanförnu og hefur klæðaburður hans ekki síst vakið athygli. Ástráður er með einstakan stíl og er hrifinn af óhefðbundnum settum. Sonur hans, plötusnúðurinn og viðburðahaldarinn Snorri Ástráðsson, á ekki langt að sækja tískuinnblásturinn en hann er sömuleiðis þekktur fyrir að fara töff leiðir í tískunni. Ástráður virðist hrifinn af breska tískuhönnuðinum Nigel Cabourn sem sérhæfir sig í einstökum gæðaflíkum og sækir innblástur til fjórða áratugarins. Hann á settið í rauðbrúnum litatónum og sömuleiðis sambærilegt sett í gráu. Ríkissáttasemjari Ástráður Haraldsson klæðist Nigel Cabourn.Vísir/Vilhelm Samkvæmt vefsíðu Cabourn kostar jakkinn 31.100 krónur og buxurnar 28.900 krónur. Jakkinn er í rauðbrúnum litatónum með stuttum og stílhreinum kraga.Nigel Cabourn Buxurnar fullkomlega í stíl við jakkann.Nigel Cabourn Ástráður hér í gráu setti við ljósbláa, kragalausa skyrtu.Vísir/Vilhelm Snorri sonur Ástráðs hefur sömuleiðis vakið athygli fyrir flottan stíl og virðist hrifinn af skandinavískri tísku. Hann er búsettur í Kaupmannahöfn og var í haust valinn á lista 20 undir 30 hjá tímaritinu IQ. Snorri klæðist mikið svörtu og hvítu og stílhreinum flíkum í stíl við strigaskó. Feðgarnir virðast báðir hrifnir af kragalausum skyrtum.SAMSETT Tíska og hönnun Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Ástráður virðist hrifinn af breska tískuhönnuðinum Nigel Cabourn sem sérhæfir sig í einstökum gæðaflíkum og sækir innblástur til fjórða áratugarins. Hann á settið í rauðbrúnum litatónum og sömuleiðis sambærilegt sett í gráu. Ríkissáttasemjari Ástráður Haraldsson klæðist Nigel Cabourn.Vísir/Vilhelm Samkvæmt vefsíðu Cabourn kostar jakkinn 31.100 krónur og buxurnar 28.900 krónur. Jakkinn er í rauðbrúnum litatónum með stuttum og stílhreinum kraga.Nigel Cabourn Buxurnar fullkomlega í stíl við jakkann.Nigel Cabourn Ástráður hér í gráu setti við ljósbláa, kragalausa skyrtu.Vísir/Vilhelm Snorri sonur Ástráðs hefur sömuleiðis vakið athygli fyrir flottan stíl og virðist hrifinn af skandinavískri tísku. Hann er búsettur í Kaupmannahöfn og var í haust valinn á lista 20 undir 30 hjá tímaritinu IQ. Snorri klæðist mikið svörtu og hvítu og stílhreinum flíkum í stíl við strigaskó. Feðgarnir virðast báðir hrifnir af kragalausum skyrtum.SAMSETT
Tíska og hönnun Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira