Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2024 18:36 N'Golo Kanté hefur borið fyrirliðabandið áður hjá Frökkum en tekur nú við því af Kylian Mbappé. Getty/Harry Langer N’Golo Kanté verður fyrirliði franska fótboltalandsliðsins í þessum landsleikjaglugga en landsliðsþjálfarinn gaf þetta út á blaðamannafundi í dag. Frakkar mæta Ísraelsmönnum á morgun en leikurinn er hluti af Þjóðadeildinni. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps þurfti að finna nýjan landsliðsfyrirliða eftir að Kylian Mbappé hætti að gefa kost á sér í franska landsliðið. Kanté er 33 ára gamall og kom aftur inn í landsliðið í maí síðastliðnum eftir að hafa ekki spilað í franska landsliðsbúningnum í næstum því tvö ár. Hann var lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka 2018 og silfurliðinu á EM 2016. Kanté lék einmitt sinn fyrsta landsleik árið 2016 eftir að hafa slegið í gegnum með Englandsmeisturum Leicester City. Hann varð einnig Englandsmeistari með Chelsea tímabilið eftir. Kanté yfirgaf Chelsea árið 2023 þegar samningur hans rann út og samdi við Al-Ittihad í Sádí-Arabíu þar sem hann hefur spilað síðan. Kanté hefur spilað alls 63 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Didier Deschamps a confirmé que N'Golo Kanté sera capitaine de l'équipe de France face à Israël ➡️ https://t.co/qIk1YFivbR pic.twitter.com/1Nf5tbbi0J— L'ÉQUIPE (@lequipe) November 13, 2024 Franski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Körfubolti Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Körfubolti Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Man City komst í umspilið eftir allt saman Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Sjá meira
Frakkar mæta Ísraelsmönnum á morgun en leikurinn er hluti af Þjóðadeildinni. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps þurfti að finna nýjan landsliðsfyrirliða eftir að Kylian Mbappé hætti að gefa kost á sér í franska landsliðið. Kanté er 33 ára gamall og kom aftur inn í landsliðið í maí síðastliðnum eftir að hafa ekki spilað í franska landsliðsbúningnum í næstum því tvö ár. Hann var lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka 2018 og silfurliðinu á EM 2016. Kanté lék einmitt sinn fyrsta landsleik árið 2016 eftir að hafa slegið í gegnum með Englandsmeisturum Leicester City. Hann varð einnig Englandsmeistari með Chelsea tímabilið eftir. Kanté yfirgaf Chelsea árið 2023 þegar samningur hans rann út og samdi við Al-Ittihad í Sádí-Arabíu þar sem hann hefur spilað síðan. Kanté hefur spilað alls 63 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Didier Deschamps a confirmé que N'Golo Kanté sera capitaine de l'équipe de France face à Israël ➡️ https://t.co/qIk1YFivbR pic.twitter.com/1Nf5tbbi0J— L'ÉQUIPE (@lequipe) November 13, 2024
Franski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Körfubolti Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Körfubolti Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Man City komst í umspilið eftir allt saman Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Sjá meira