Í fram mættu þau Sandra Barilli og Rúnar Freyr Gíslason.
Allt var jafnt 27-27 fyrir lokaspurninguna. Þá var spurt um spil. Spil sem er mjög líkt öðru spili. Um var að ræða þrjú hint spurningu en það tók aftur á móti einn keppanda aðeins nokkrar sekúndur að ná réttu svari í fyrstu vísbendingu og sá keppandi missti það þegar í ljós koma að liðið væri komið áfram í undanúrslitin.
Hér að neðan má sjá lokaandartökin en hægt er að sjá þáttinn í heild sinni á streymisveitunni Stöð 2+.