„Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 12:17 Hver er besti framherji heims? Sumir eru á því að Viktor Gyokeres sé kominn upp fyrir Erling Haaland eftir magnaða frammistöðu sína á þessu tímabili. Getty/Gualter Fatia Norðmaðurinn Erling Haaland hefur raðað inn mörkum á árinu 2024 en hann á þó ekki mikla möguleika á því að jafna ótrúlegt markaskor Svíans Viktor Gyokeres. Gyokeres sýndi nú síðast mátt sinn og megin með því að skora þrennu í 4-1 stórsigri á Englandsmeisturum Manchester City í Meistaradeildinni í vikunni. Gyokeres hefur skorað 48 mörk á árinu en er langefstur af þeim sem spila í einni af sjö bestu deildum Evrópu. Haaland er fimmtán mörkum á eftir með 33 mörk. Það hjálpaði ekki Haaland í þessum samanburði að í umræddum leik þá klikkaði Haaland á vítaspyrnu á sama tíma og Gyokeres raðaði inn mörkum hinum megin á vellinum. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Rafael van der Vaart er á því að Viktor Gyokeres sé hreinlega betri útgáfa af Erling Haaland. „Hljómar kannski svolítið klikkað en ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland. Haaland er auðvitað ótrúlegur en Gyokeres býður upp á aðeins meira eða eitthvað annað,“ sagði Rafael Van Der Vaart. Marco Van Basten, enn stærri hollensk goðsögn, tjáði sig líka um Svíann. „Hann er alvöru fótboltamaður að mínu mati. Alvöru framherjatýpa. Sterkur, skorar auðveldlega og er yfirvegaður fyrir framan markið. Hann hefur líka getu til að fara fram hjá markverðinum. Hann er virkilega öflugur framherji og ég hef gaman af honum,“ sagði Van Basten. View this post on Instagram A post shared by Football Newz (@football.newz) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Gyokeres sýndi nú síðast mátt sinn og megin með því að skora þrennu í 4-1 stórsigri á Englandsmeisturum Manchester City í Meistaradeildinni í vikunni. Gyokeres hefur skorað 48 mörk á árinu en er langefstur af þeim sem spila í einni af sjö bestu deildum Evrópu. Haaland er fimmtán mörkum á eftir með 33 mörk. Það hjálpaði ekki Haaland í þessum samanburði að í umræddum leik þá klikkaði Haaland á vítaspyrnu á sama tíma og Gyokeres raðaði inn mörkum hinum megin á vellinum. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Rafael van der Vaart er á því að Viktor Gyokeres sé hreinlega betri útgáfa af Erling Haaland. „Hljómar kannski svolítið klikkað en ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland. Haaland er auðvitað ótrúlegur en Gyokeres býður upp á aðeins meira eða eitthvað annað,“ sagði Rafael Van Der Vaart. Marco Van Basten, enn stærri hollensk goðsögn, tjáði sig líka um Svíann. „Hann er alvöru fótboltamaður að mínu mati. Alvöru framherjatýpa. Sterkur, skorar auðveldlega og er yfirvegaður fyrir framan markið. Hann hefur líka getu til að fara fram hjá markverðinum. Hann er virkilega öflugur framherji og ég hef gaman af honum,“ sagði Van Basten. View this post on Instagram A post shared by Football Newz (@football.newz)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira