Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 06:31 Alvaro Morata fagnar hér marki sínu fyrir AC Milan á móti Real Madrid en leikurinn fór fram á hans gamla heimavelli Santiago Bernabeu. Getty/Alberto Gardin Spænski knattspyrnumaðurinn Alvaro Morata endaði æfingu á sjúkrahúsi í gær eftir slæmt samstuð við liðsfélaga. Morata byrjaði vikuna á því að hjálpa AC Milan að vinna hans gömlu félaga í Real Madrid. Hann skoraði eitt markanna í 3-1 sigri. Það var ekki eins gott hljóðið í þessum 32 ára framherja á fyrstu æfingu AC Milan leikmanna eftir leikinn í Madrid. Morata og miðvörðurinn Strahinja Pavlovic skullu nefnilega illa saman á þessari æfingu. Morata fékk við það slæmt höfuðhögg. Spænska blaðið Mundo Deportivo sagði að meiðslin hafi talin vera það alvarleg að Morata var fluttur strax á sjúkrahús. Eftir ítarlega skoðun þá töldu læknar að niðurstöðurnar væru jákvæðar og að Morata hafi sloppið við alvarleg meiðsli. Hann verður samt áfram undir ströngu eftirliti. Það er hins vegar ljóst að Morata missir af næsta leik AC Milan sem er á móti Cagliari á morgun. Hann gæti einnig misst af landsleikjum Spánar en landsliðsverkefni taka við eftir helgi. Morata er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar fyrir AC Milan síðan hann kom til liðsins í haust. 🔴 Morata, hospitalizado por un fuerte golpe en la cabeza en el entrenamiento.🏥 El futbolista español ha sido trasladado a un centro hospitalario, donde permanece en observación. No jugará el fin de semana con el Milan y es duda para ir con Españahttps://t.co/weaLDvWypa— La Razón (@larazon_es) November 7, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Morata byrjaði vikuna á því að hjálpa AC Milan að vinna hans gömlu félaga í Real Madrid. Hann skoraði eitt markanna í 3-1 sigri. Það var ekki eins gott hljóðið í þessum 32 ára framherja á fyrstu æfingu AC Milan leikmanna eftir leikinn í Madrid. Morata og miðvörðurinn Strahinja Pavlovic skullu nefnilega illa saman á þessari æfingu. Morata fékk við það slæmt höfuðhögg. Spænska blaðið Mundo Deportivo sagði að meiðslin hafi talin vera það alvarleg að Morata var fluttur strax á sjúkrahús. Eftir ítarlega skoðun þá töldu læknar að niðurstöðurnar væru jákvæðar og að Morata hafi sloppið við alvarleg meiðsli. Hann verður samt áfram undir ströngu eftirliti. Það er hins vegar ljóst að Morata missir af næsta leik AC Milan sem er á móti Cagliari á morgun. Hann gæti einnig misst af landsleikjum Spánar en landsliðsverkefni taka við eftir helgi. Morata er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar fyrir AC Milan síðan hann kom til liðsins í haust. 🔴 Morata, hospitalizado por un fuerte golpe en la cabeza en el entrenamiento.🏥 El futbolista español ha sido trasladado a un centro hospitalario, donde permanece en observación. No jugará el fin de semana con el Milan y es duda para ir con Españahttps://t.co/weaLDvWypa— La Razón (@larazon_es) November 7, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira