Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2024 13:08 Aron Einar Gunnarsson lék síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. vísir/hulda margrét Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir síðustu leikina í Þjóðadeildinni. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í íslenska hópinn en Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með. Ísland mætir Svartfjallalandi 16. nóvember og Wales þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Hareide valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina tvo. Aron Einar, sem er nýgenginn í raðir Al-Gharafa í Katar er í hópnum en hann spilaði síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. Gylfi, sem er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, er ekki í hópnum. Hann var valinn í hópinn fyrir heimaleikina gegn Wales og Tyrklandi en spilaði aðeins sex mínútur í þeim. Einn leikmaður í íslenska hópnum hefur ekki spilað landsleik; markvörðurinn Lúkas J. Blöndal Petersson sem leikur með Hoffenheim í Þýskalandi. Hann hefur leikið tuttugu leiki fyrir yngri landslið Íslands. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Sjá meira
Ísland mætir Svartfjallalandi 16. nóvember og Wales þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Hareide valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina tvo. Aron Einar, sem er nýgenginn í raðir Al-Gharafa í Katar er í hópnum en hann spilaði síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. Gylfi, sem er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, er ekki í hópnum. Hann var valinn í hópinn fyrir heimaleikina gegn Wales og Tyrklandi en spilaði aðeins sex mínútur í þeim. Einn leikmaður í íslenska hópnum hefur ekki spilað landsleik; markvörðurinn Lúkas J. Blöndal Petersson sem leikur með Hoffenheim í Þýskalandi. Hann hefur leikið tuttugu leiki fyrir yngri landslið Íslands. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir
Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Sjá meira