Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2024 07:30 Elísabet Rut Rúnarsdóttir fékk ekki bara einn hring heldur tvo. Hér má sjá Ísland áberandi á hlið hringsins. @txstatexctrack Íslenski sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti frábært tímabil í fyrra og hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir það á fyrsta leik körfuboltaliðs skólans. Elísabet Rut stundar nám við Texas State háskólann í San Marcos í Texasfylki í Bandaríkjunum og er ein stærsta íþróttastjarna skólans eftir frábæra frammistöðu sína á landsvísu. Elísabet varð nefnilega fyrsta frjálsíþróttakona skólans í 28 ár til að verða háskólameistari og þetta voru því stór tímamót fyrir skólann. Elísabet tryggði sér háskólameistaratitilinn með því að kasta sleggjunni 70,47 metra sem var nýtt Íslandsmet. Nýtt tímabil er að hefjast og Elísabet er fyrir löngu mætt til Texas enda skólinn löngu byrjaður. Texas State skólinn sagði frá því á miðlum sínum að Elísabet Rut hafi fengið báða meistarahringana sína afhenta. Hún var ekki aðeins bandarískur háskólameistari í sleggjukasti heldur vann hún einnig meistaratitilinn í Sun Belt Conference. Elísabet fékk hringa fyrir báða titla en það tíðkast í Bandaríkjunum að gefa meisturum svokallaða meistarahringi. Hringarnir hennar voru sérhannaðir og það var gaman að sjá að Ísland er í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar. Hringana má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Elísabet Rut stundar nám við Texas State háskólann í San Marcos í Texasfylki í Bandaríkjunum og er ein stærsta íþróttastjarna skólans eftir frábæra frammistöðu sína á landsvísu. Elísabet varð nefnilega fyrsta frjálsíþróttakona skólans í 28 ár til að verða háskólameistari og þetta voru því stór tímamót fyrir skólann. Elísabet tryggði sér háskólameistaratitilinn með því að kasta sleggjunni 70,47 metra sem var nýtt Íslandsmet. Nýtt tímabil er að hefjast og Elísabet er fyrir löngu mætt til Texas enda skólinn löngu byrjaður. Texas State skólinn sagði frá því á miðlum sínum að Elísabet Rut hafi fengið báða meistarahringana sína afhenta. Hún var ekki aðeins bandarískur háskólameistari í sleggjukasti heldur vann hún einnig meistaratitilinn í Sun Belt Conference. Elísabet fékk hringa fyrir báða titla en það tíðkast í Bandaríkjunum að gefa meisturum svokallaða meistarahringi. Hringarnir hennar voru sérhannaðir og það var gaman að sjá að Ísland er í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar. Hringana má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira