„Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2024 09:00 Sara Rún Hinriksdóttir í leik í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor Vísir/Diego Ein besta körfuboltakonan landsins hefur sett hring utan um leik í bikarkeppninni í dagatalið. Sara Rún stefnir á endurkomu gegn Njarðvík í desember. Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur verið að glíma við meiðsli í hásin undanfarnar vikur. Hún hefur ekkert komið við sögu á tímabilinu með Keflvíkingum, en liðið vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Keflavík mætir Njarðvík í bikarnum 7. desember og ætlar Sara að vera klár þá. „Ég held að það sé alltaf mjög erfitt fyrir alla leikmenn að verða fyrir meiðslum en þetta er partur af þessu. Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér en ég er öll að koma til núna,“ segir Sara í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Samviskubit Hún segist fá samviskubit yfir því að vera bregðast liðsfélögum sínum þegar hún er fjarverandi vegna meiðsla.„Þetta er öðruvísi hérna heima, en þegar það gengur vel þá líður manni kannski ekki eins illa. En ef það gengur ekki nægilega vel þá er erfitt að upplifa eins og maður ætti að vera hjálpa, og líka erfitt að segja öðrum til þegar maður getur ekkert gert sjálf.“ Sara Rún hefur verið að glíma við meiðsli í hásin. Í úrslitakeppninni í vor hélt Sara að hún væri mögulega að slíta hásin. „Þetta var í raun þannig en síðan kemur í ljós að sinin hefur farið aðeins í sundur og það er eitthvað bein að myndast þarna, ég kann ekki að segja frá þessu. Ég er að styrkja mig og ætti að vera komin til baka eftir nokkrar vikur. Ég er að horfa á einn leik til að koma til baka í og það er í bikarnum, gegn Njarðvík,“ segir Sara og brosir. Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Sjá meira
Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur verið að glíma við meiðsli í hásin undanfarnar vikur. Hún hefur ekkert komið við sögu á tímabilinu með Keflvíkingum, en liðið vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Keflavík mætir Njarðvík í bikarnum 7. desember og ætlar Sara að vera klár þá. „Ég held að það sé alltaf mjög erfitt fyrir alla leikmenn að verða fyrir meiðslum en þetta er partur af þessu. Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér en ég er öll að koma til núna,“ segir Sara í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Samviskubit Hún segist fá samviskubit yfir því að vera bregðast liðsfélögum sínum þegar hún er fjarverandi vegna meiðsla.„Þetta er öðruvísi hérna heima, en þegar það gengur vel þá líður manni kannski ekki eins illa. En ef það gengur ekki nægilega vel þá er erfitt að upplifa eins og maður ætti að vera hjálpa, og líka erfitt að segja öðrum til þegar maður getur ekkert gert sjálf.“ Sara Rún hefur verið að glíma við meiðsli í hásin. Í úrslitakeppninni í vor hélt Sara að hún væri mögulega að slíta hásin. „Þetta var í raun þannig en síðan kemur í ljós að sinin hefur farið aðeins í sundur og það er eitthvað bein að myndast þarna, ég kann ekki að segja frá þessu. Ég er að styrkja mig og ætti að vera komin til baka eftir nokkrar vikur. Ég er að horfa á einn leik til að koma til baka í og það er í bikarnum, gegn Njarðvík,“ segir Sara og brosir.
Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum