Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 08:00 Mohamed Salah fagnar sigurmarki sínu fyrir Liverpool um helgina ásamt liðsfélaga sínum Luis Diaz. Getty/ Jan Kruger Mohamed Salah tryggði Liverpool sigur á Brighton um helgina og þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Hann fór síðan á samfélagsmiðla eftir leikinn og sendi frá sér sérstök skilaboð til stuðningsmanna Liverpool. Sigurmark Salah var frábært mark en um leið svipað mark og við höfum séð hann skorað áður. Hann fékk pláss út á hægri kanti til að keyra á vörnina og sendi boltann síðan óverjandi upp í fjærhornið. Hinn 32 ára gamli Salah er að renna út á samningi næsta sumar er þar í hópi með stórstjörnum eins og Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk. „Í toppsæti deildarinnar þar sem þetta félag á heima. Ekkert minna en það,“ skrifaði Mohamed Salah. Liverpool náði aftur toppsætinu eftir að Manchester City tapaði sínum leik. „Öll lið vinna leiki en það er bara einn meistari á endanum. Það er það sem við viljum. Takk fyrir allan stuðninginn í gær,“ skrifaði Salah. „Sama hvað gerist þá mun ég aldrei gleyma því hvernig sú tilfinningu er að skora á Anfield,“ skrifaði Salah. Það er eiginlega ekki hægt að lesa annað á milli línanna að hann sé á förum. Salah sagði Sky Sports í upphafi tímabilsins að þetta yrði hans síðasta tímabil með Liverpool. Hann kom til félagsins árið 2017. Salga hefur nú skorað 164 mörk í 273 leikjum fyrir félagið. Hann varð enskur meistari 2020 og vann Meistaradeildina 2019. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur lítið viljað ræða framtíð Salah, Alexander-Arnold og Van Dijk. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Sigurmark Salah var frábært mark en um leið svipað mark og við höfum séð hann skorað áður. Hann fékk pláss út á hægri kanti til að keyra á vörnina og sendi boltann síðan óverjandi upp í fjærhornið. Hinn 32 ára gamli Salah er að renna út á samningi næsta sumar er þar í hópi með stórstjörnum eins og Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk. „Í toppsæti deildarinnar þar sem þetta félag á heima. Ekkert minna en það,“ skrifaði Mohamed Salah. Liverpool náði aftur toppsætinu eftir að Manchester City tapaði sínum leik. „Öll lið vinna leiki en það er bara einn meistari á endanum. Það er það sem við viljum. Takk fyrir allan stuðninginn í gær,“ skrifaði Salah. „Sama hvað gerist þá mun ég aldrei gleyma því hvernig sú tilfinningu er að skora á Anfield,“ skrifaði Salah. Það er eiginlega ekki hægt að lesa annað á milli línanna að hann sé á förum. Salah sagði Sky Sports í upphafi tímabilsins að þetta yrði hans síðasta tímabil með Liverpool. Hann kom til félagsins árið 2017. Salga hefur nú skorað 164 mörk í 273 leikjum fyrir félagið. Hann varð enskur meistari 2020 og vann Meistaradeildina 2019. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur lítið viljað ræða framtíð Salah, Alexander-Arnold og Van Dijk. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira