Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2024 16:09 Diljá Ýr Zomers skoraði í Hollandi í dag. @ohlwomen Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Daníel kom inn á undir lok leiks þegar Malmö mætti Hammarby á útivelli, en liðin gerðu 2-2 jafntefli, í slag tveggja efstu liða delidarinnar. Malmö heldur því áfram átta stiga forskoti á toppnum, fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Eggert Aron Guðmundsson og Andri Fannar Baldursson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 heimasigur gegn Västerås. Andri lék allan leikinn og Eggert fram á 58. mínútu, en sigurmarkið skoraði Rami Kaib í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Með sigrinum komst Elfsborg upp um tvö sæti, að minnsta kosti tímabundið og er í 6. sæti með 44 stig. Västerås er neðst og var fallið fyrir leiki dagsins. Einnig er leikið í sænsku kvennadeildinni í dag og skoraði Hlín Eiríksdóttir sitt þrettánda mark á tímabilinu, eins og greint var frá fyrr í dag. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir voru svo í byrjunarliði Växjö sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Hammarby. Växjö er þó búið að bjarga sér frá falli og er í 10. sæti af 14 liðum með 27 stig eftir 25 leiki af 26. Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka OH Leuven sem vann öruggan 6-1 sigur gegn Herent í hollensku bikarkeppninni. Markið skoraði hún með skalla í fyrri hálfleik þegar hún kom Leuven í 2-0. Loks var Sædís Rún Heiðarsdóttir í liði Noregsmeistara Vålerenga sem þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér titilinn slaka ekkert á og unnu Brann á útivelli, 2-1. Sædís lék fram á 61. mínútu en fór af velli skömmu eftir að Vålerenga hafði komist í 2-1. Sænski boltinn Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira
Daníel kom inn á undir lok leiks þegar Malmö mætti Hammarby á útivelli, en liðin gerðu 2-2 jafntefli, í slag tveggja efstu liða delidarinnar. Malmö heldur því áfram átta stiga forskoti á toppnum, fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Eggert Aron Guðmundsson og Andri Fannar Baldursson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 heimasigur gegn Västerås. Andri lék allan leikinn og Eggert fram á 58. mínútu, en sigurmarkið skoraði Rami Kaib í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Með sigrinum komst Elfsborg upp um tvö sæti, að minnsta kosti tímabundið og er í 6. sæti með 44 stig. Västerås er neðst og var fallið fyrir leiki dagsins. Einnig er leikið í sænsku kvennadeildinni í dag og skoraði Hlín Eiríksdóttir sitt þrettánda mark á tímabilinu, eins og greint var frá fyrr í dag. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir voru svo í byrjunarliði Växjö sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Hammarby. Växjö er þó búið að bjarga sér frá falli og er í 10. sæti af 14 liðum með 27 stig eftir 25 leiki af 26. Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka OH Leuven sem vann öruggan 6-1 sigur gegn Herent í hollensku bikarkeppninni. Markið skoraði hún með skalla í fyrri hálfleik þegar hún kom Leuven í 2-0. Loks var Sædís Rún Heiðarsdóttir í liði Noregsmeistara Vålerenga sem þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér titilinn slaka ekkert á og unnu Brann á útivelli, 2-1. Sædís lék fram á 61. mínútu en fór af velli skömmu eftir að Vålerenga hafði komist í 2-1.
Sænski boltinn Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira