Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. nóvember 2024 14:04 Hátíðin fer fram sunnudaginn 3. nóvember frá klukkan 14:00 til 17:00 þar sem allir eru velkomnir að mæta. Aðsend Það stendur mikið til í félagsheimilinu Aratungu í Bláskógabyggð á morgun sunnudag þegar fjölmenningarhátíð uppsveita Árnessýslu verður haldin. Þar munu fulltrúar sautján þjóðlanda, sem búa á svæðinu kynna menningu síns lands og bjóða upp á matarsmakk. Í uppsveitum Árnessýslu býr fjölbreyttur hópur fólks, Íslendingar og erlendir íbúar frá löndum eins og Tékklandi, Portúgal, Búlgaríu, Noregi, Eþíópíu, Póllandi og Chile svo einhver lönd séu nefnd. Á hátíðinni í Aratungu, sem stendur frá klukkan 14:00 til 17:00 verður gleðin í fyrirrúmi þar sem fulltrúar landanna kynna menningu síns lands og bjóða upp á eitthvað gott í gogginn frá sínu heimalandi. Lína Björg Tryggvadóttir byggðþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu veit allt um hátíð morgundagsins. „Fólk mun kynna landið sitt og við munum spila tónlist frá ýmsum löndum og við verðum með borð þar sem fólk mun kynna mat og list og hvað þessi menning og þjóð stendur fyrir. Svo erum við líka að kynna klúbba og allt sem er að gerast í sveitinni, klúbba sem eru í uppsveitunum því við viljum kynna fyrir fólkinu, sem eru erlendir íbúar sveitarfélaganna hvað sé að gerast og hvað er hægt að gera í uppsveitunum,“ segir Lína. Lína Björg Tryggvadóttir byggðþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu, sem hefur verið allt í öllu varðandi skipulagninu fjölmenningarhátíðarinnar í Aratungu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Lína Björg segist vera mjög stolt af framtaki morgundagsins og segist vera mjög spennt fyrir deginum. Hvernig líður þessu fólki í uppsveitum Árnessýslu, er það ánægt eða hvað? „Ég held nefnilega að fólk sé almennt ánægt og ég held að við fáum bara að sjá gleði og glaum á morgun og sjá hversu ánægt það er og ég held það sé líka ánægt að fá aðeins að blómstra og sína hvað það hefur upp á að bjóða,“ segir Lína um leið og hún hvetur fólk til að fjölmenna í Aratungu sunnudaginn 3. nóvember. Bláskógabyggð Fjölmenning Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Í uppsveitum Árnessýslu býr fjölbreyttur hópur fólks, Íslendingar og erlendir íbúar frá löndum eins og Tékklandi, Portúgal, Búlgaríu, Noregi, Eþíópíu, Póllandi og Chile svo einhver lönd séu nefnd. Á hátíðinni í Aratungu, sem stendur frá klukkan 14:00 til 17:00 verður gleðin í fyrirrúmi þar sem fulltrúar landanna kynna menningu síns lands og bjóða upp á eitthvað gott í gogginn frá sínu heimalandi. Lína Björg Tryggvadóttir byggðþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu veit allt um hátíð morgundagsins. „Fólk mun kynna landið sitt og við munum spila tónlist frá ýmsum löndum og við verðum með borð þar sem fólk mun kynna mat og list og hvað þessi menning og þjóð stendur fyrir. Svo erum við líka að kynna klúbba og allt sem er að gerast í sveitinni, klúbba sem eru í uppsveitunum því við viljum kynna fyrir fólkinu, sem eru erlendir íbúar sveitarfélaganna hvað sé að gerast og hvað er hægt að gera í uppsveitunum,“ segir Lína. Lína Björg Tryggvadóttir byggðþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu, sem hefur verið allt í öllu varðandi skipulagninu fjölmenningarhátíðarinnar í Aratungu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Lína Björg segist vera mjög stolt af framtaki morgundagsins og segist vera mjög spennt fyrir deginum. Hvernig líður þessu fólki í uppsveitum Árnessýslu, er það ánægt eða hvað? „Ég held nefnilega að fólk sé almennt ánægt og ég held að við fáum bara að sjá gleði og glaum á morgun og sjá hversu ánægt það er og ég held það sé líka ánægt að fá aðeins að blómstra og sína hvað það hefur upp á að bjóða,“ segir Lína um leið og hún hvetur fólk til að fjölmenna í Aratungu sunnudaginn 3. nóvember.
Bláskógabyggð Fjölmenning Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira