Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 08:02 Mæðgurnar Helga og Guðrún hafa alltaf verið nánar, stundum kannski um of. Irja Gröndal „Ég er stolt af mömmu minni fyrir að taka áskorun minni og fara út fyrir kassann og prófa eitthvað nýtt. Hún sýnir kjark og þor og sannar að það er aldrei of seint að prófa nýja hluti og ögra sér. Svo finnst mér líka pínu gaman að því að þó við séum um margt líkar þá segir kynslóðabilið líka sitt,“ segir Helga Kristín Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá Arion banka, um móður sína, Guðrúnu Ernu Þórhallsdóttur, aðstoðarskólastjóra í Árbæjarskóla, en þær mægður settu nýverið í loftið hlaðvarpið „Móment með mömmu“. Í þáttunum fara þær um víðan völl og fanga um leið samband þeirra og líf síðastliðin 28 ár. Helga segist stefna að því að gera móður sína að næstu hlaðvarpsstjörnu Íslands. „Mamma hafði fyrir þessa þætti aldrei hlustað á hlaðvarp og það er varla að finna mynd af henni á samfélagsmiðlum aðrar en þær sem pabbi hefur póstað. Svo er líka gaman hve viðtökurnar eftir fyrstu þættina eru góðar og hafa farið fram úr öllum okkar væntingum,“ segir Helga í samtali við Vísi. „Samband mæðgna getur verið margskonar. Við höfum alltaf verið nánar og stundum kannski um of. Það hefur gengið á ýmsu í gegnum tíðina og erum við langt frá því að vera alltaf sammála.“ Mæðgurnar gáfu út fyrstu tvo þættina síðustu helgi. Fyrsti þátturinn bar heitið Ein ólétt og önnur miðaldra og var kynningarþáttur þar sem þær fóru yfir hugmynd þáttanna og þeirra lífskeið. View this post on Instagram A post shared by Móment Með Mömmu (@momentmedmommu) Hlaðvörp Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Í þáttunum fara þær um víðan völl og fanga um leið samband þeirra og líf síðastliðin 28 ár. Helga segist stefna að því að gera móður sína að næstu hlaðvarpsstjörnu Íslands. „Mamma hafði fyrir þessa þætti aldrei hlustað á hlaðvarp og það er varla að finna mynd af henni á samfélagsmiðlum aðrar en þær sem pabbi hefur póstað. Svo er líka gaman hve viðtökurnar eftir fyrstu þættina eru góðar og hafa farið fram úr öllum okkar væntingum,“ segir Helga í samtali við Vísi. „Samband mæðgna getur verið margskonar. Við höfum alltaf verið nánar og stundum kannski um of. Það hefur gengið á ýmsu í gegnum tíðina og erum við langt frá því að vera alltaf sammála.“ Mæðgurnar gáfu út fyrstu tvo þættina síðustu helgi. Fyrsti þátturinn bar heitið Ein ólétt og önnur miðaldra og var kynningarþáttur þar sem þær fóru yfir hugmynd þáttanna og þeirra lífskeið. View this post on Instagram A post shared by Móment Með Mömmu (@momentmedmommu)
Hlaðvörp Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira