Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sindri Sverrisson skrifar 31. október 2024 12:03 Hólmarinn Tinna Guðrún Alexandersdóttir er öllum hnútum kunnug í Ólafssal, þar sem landsleikirnir fara fram. vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson hefur valið fimmtán leikmenn fyrir leikina við Slóvakíu og Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. Fimm leikmenn hafa gengið úr skaftinu frá síðasta leik í keppninni. Þrír nýliðar eru í íslenska hópnum en þær hafa þó allar áður verið valdar til landsliðsæfinga. Þetta eru þær Danielle Rodriguez, Anna Lára Vignisdóttir og Kolbrún María Ármannsdóttir. Það verður svo að koma í ljós hvort einhver þeirra fær tækifæri til að spila sinn fyrsta A-landsleik. Leikirnir fara báðir fram í Ólafssal í Hafnarfirði, á heimavelli Hauka, og eru þetta síðustu heimaleikir Íslands í undankeppninni. Fyrri leikurinn er við Slóvakíu 7. nóvember klukkan 19:30 og sá seinni við Rúmeníu 10. nóvember klukkan 17. Íslenska liðið hóf undankeppnina fyrir ári síðan með 82-70 tapi gegn Rúmenum á útivelli og naumu tapi gegn Tyrkjum í Ólafssal, 72-65. Leikurinn við Tyrki reyndist jafnframt 81. og síðasti landsleikur Helenu sem setti landsleikjamet í leikjunum tveimur. Frá leiknum við Tyrki er Helena ein af fimm leikmönnum úr tólf manna liði Íslands sem af ólíkum ástæðum eru ekki með í leikjunum núna. Hinar eru Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Birna Valgerður Benónýsdóttir, Ísold Sævarsdóttir og Jana Falsdóttir. Fimmtán manna hópur Íslands er þannig skipaður: Agnes María Svansdóttir - Keflavík 2 leikir Anna Ingunn Svansdóttir - Keflavík 10 leikir Anna Lára Vignisdóttir - Keflavík nýliði Ásta Júlía Grímsdóttir - Valur 14 leikir Dagbjört Dögg Karlsdóttir - Valur 20 leikir Danielle Rodriquez - Fribourg nýliði Diljá Ögn Lárusdóttir - Stjarnan 6 leikir Eva Margrét Kristjánsdóttir - Haukar 6 leikir Eva Wium Elíasdóttir - Þór Akureyri 2 leikir Isabella Ósk Sigurðardóttr - Grindavík 14 leikir Kolbrún María Ármannsdóttir - Stjarnan nýliði Sara Líf Boama - Valur 3 leikir Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík 20 leikir Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar 33 leikir Tinna Guðrún Alexandersdóttir - Haukar 6 leiki Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðaþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Þrír nýliðar eru í íslenska hópnum en þær hafa þó allar áður verið valdar til landsliðsæfinga. Þetta eru þær Danielle Rodriguez, Anna Lára Vignisdóttir og Kolbrún María Ármannsdóttir. Það verður svo að koma í ljós hvort einhver þeirra fær tækifæri til að spila sinn fyrsta A-landsleik. Leikirnir fara báðir fram í Ólafssal í Hafnarfirði, á heimavelli Hauka, og eru þetta síðustu heimaleikir Íslands í undankeppninni. Fyrri leikurinn er við Slóvakíu 7. nóvember klukkan 19:30 og sá seinni við Rúmeníu 10. nóvember klukkan 17. Íslenska liðið hóf undankeppnina fyrir ári síðan með 82-70 tapi gegn Rúmenum á útivelli og naumu tapi gegn Tyrkjum í Ólafssal, 72-65. Leikurinn við Tyrki reyndist jafnframt 81. og síðasti landsleikur Helenu sem setti landsleikjamet í leikjunum tveimur. Frá leiknum við Tyrki er Helena ein af fimm leikmönnum úr tólf manna liði Íslands sem af ólíkum ástæðum eru ekki með í leikjunum núna. Hinar eru Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Birna Valgerður Benónýsdóttir, Ísold Sævarsdóttir og Jana Falsdóttir. Fimmtán manna hópur Íslands er þannig skipaður: Agnes María Svansdóttir - Keflavík 2 leikir Anna Ingunn Svansdóttir - Keflavík 10 leikir Anna Lára Vignisdóttir - Keflavík nýliði Ásta Júlía Grímsdóttir - Valur 14 leikir Dagbjört Dögg Karlsdóttir - Valur 20 leikir Danielle Rodriquez - Fribourg nýliði Diljá Ögn Lárusdóttir - Stjarnan 6 leikir Eva Margrét Kristjánsdóttir - Haukar 6 leikir Eva Wium Elíasdóttir - Þór Akureyri 2 leikir Isabella Ósk Sigurðardóttr - Grindavík 14 leikir Kolbrún María Ármannsdóttir - Stjarnan nýliði Sara Líf Boama - Valur 3 leikir Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík 20 leikir Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar 33 leikir Tinna Guðrún Alexandersdóttir - Haukar 6 leiki Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðaþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum