Játning í Svörtum söndum Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2024 20:02 Svakaleg sena í síðasta þætti. Önnur þáttaröð af Svörtum söndum fór í loftið á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum en í þáttunum liggur áfallið enn þungt á bæjarbúum Glerársands. Í fyrri þáttaröðinni kom í ljós að Salómon bæjarlæknirinn væri í raun raðmorðingi. Aníta, lögreglukona í bæjarfélagi, var þá í ástarsambandi með honum og lauk þeirra sambandi á hrottafenginn hátt þegar hún myrti Salómon. Það er Aldís Amah Hamilton sem fer með hlutverk Anítu í þáttunum. Tómas, sem er einnig lögreglumaður í þáttaröðinni, er leikinn af Aroni Má Ólafssyni. Í þessari þáttaröð finnst amma hans látin. Ólafía Hrönn fer með hennar hlutverk. Rannsókn á málinu leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu. Fyrir þá sem vilja ekki vita meira um atburðarrásina í þáttaröðinni ættu ekki að lesa lengra. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Hér að neðan má sjá ættartré úr þáttunum sem ætti að hjálpa áhorfendum að skilja sögusviðið. Ættartré Svartra Sanda. Á vistheimilinu Gullsöndum áttu sér stað hlutir sem fáir vilja tjá sig um en lögreglan er komin á sporið. Davíð, leikinn af Pálma Gestssyni, bjó á heimilinu og varð síðar starfsmaður þar, en í síðasta þætti kom í ljós að hann væri í raun faðir Salómons. Davíð játaði það í samtali við Anítu og vildi í leiðinni krefjast þess að fá sinn hluta af arfinum, þar sem þeir feðgar væru jú blóðskyldir. Játning sem átti eftir að koma Anítu í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Svartir Sandar II eru á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum og er hægt að sjá alla þættina sem komnir eru út á Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Játning í Svörtum Söndum Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Í fyrri þáttaröðinni kom í ljós að Salómon bæjarlæknirinn væri í raun raðmorðingi. Aníta, lögreglukona í bæjarfélagi, var þá í ástarsambandi með honum og lauk þeirra sambandi á hrottafenginn hátt þegar hún myrti Salómon. Það er Aldís Amah Hamilton sem fer með hlutverk Anítu í þáttunum. Tómas, sem er einnig lögreglumaður í þáttaröðinni, er leikinn af Aroni Má Ólafssyni. Í þessari þáttaröð finnst amma hans látin. Ólafía Hrönn fer með hennar hlutverk. Rannsókn á málinu leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu. Fyrir þá sem vilja ekki vita meira um atburðarrásina í þáttaröðinni ættu ekki að lesa lengra. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Hér að neðan má sjá ættartré úr þáttunum sem ætti að hjálpa áhorfendum að skilja sögusviðið. Ættartré Svartra Sanda. Á vistheimilinu Gullsöndum áttu sér stað hlutir sem fáir vilja tjá sig um en lögreglan er komin á sporið. Davíð, leikinn af Pálma Gestssyni, bjó á heimilinu og varð síðar starfsmaður þar, en í síðasta þætti kom í ljós að hann væri í raun faðir Salómons. Davíð játaði það í samtali við Anítu og vildi í leiðinni krefjast þess að fá sinn hluta af arfinum, þar sem þeir feðgar væru jú blóðskyldir. Játning sem átti eftir að koma Anítu í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Svartir Sandar II eru á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum og er hægt að sjá alla þættina sem komnir eru út á Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Játning í Svörtum Söndum
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira