Fleiri vilja sjá Þórdísi eða Guðlaug leiða í stað Bjarna Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. október 2024 21:42 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Töluvert fleiri vilja sjá Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra eða Guðlaug Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra, leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum í stað Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, ef marka má nýja skoðanakönnun. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Prósents sem var unnin fyrir nýjasta þátt Bakherbergisins, hlaðvarp um stjórnmál, en þátturinn kemur út seinna í kvöld á streymisveitunum Spotify og Apple Podcasts. 1.242 manns tóku þátt í könnuninni þar sem spurt var: „Hver myndir þú vilja að væri formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar?“ 404 manns tóku ekki afstöðu í könnuninni en stærstur hluti þeirra 838 sem tóku afstöðu vildu sjá Guðlaug eða Þórdísi leiða flokkin. Í könnuninni svara 31 prósent þátttakanda sem taka afstöðu að þau myndu vilja sjá Þórdísi sem formann en nítján prósent svara að Guðlaugur Þór ætti að vera formaður flokksins. Aðeins sextán prósent svara því að Bjarni ætti áfram að leiða flokkinn. Jafn margir eða sextán prósent segja að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ætti að vera formaður flokksins. Á eftir henni koma Jón Gunnarsson, þingmaður flokksins, og Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra bæði með átta prósent. Skjáskot úr könnun Prósent.Skjáskot Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira
Þetta kemur fram í skoðanakönnun Prósents sem var unnin fyrir nýjasta þátt Bakherbergisins, hlaðvarp um stjórnmál, en þátturinn kemur út seinna í kvöld á streymisveitunum Spotify og Apple Podcasts. 1.242 manns tóku þátt í könnuninni þar sem spurt var: „Hver myndir þú vilja að væri formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar?“ 404 manns tóku ekki afstöðu í könnuninni en stærstur hluti þeirra 838 sem tóku afstöðu vildu sjá Guðlaug eða Þórdísi leiða flokkin. Í könnuninni svara 31 prósent þátttakanda sem taka afstöðu að þau myndu vilja sjá Þórdísi sem formann en nítján prósent svara að Guðlaugur Þór ætti að vera formaður flokksins. Aðeins sextán prósent svara því að Bjarni ætti áfram að leiða flokkinn. Jafn margir eða sextán prósent segja að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ætti að vera formaður flokksins. Á eftir henni koma Jón Gunnarsson, þingmaður flokksins, og Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra bæði með átta prósent. Skjáskot úr könnun Prósent.Skjáskot
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira