Stelpurnar fengu skell á móti Finnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2024 16:55 Arna Eiríksdóttir var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum í dag. Vísir/Anton Íslenska 23 ára landslið kvenna tapaði vináttulandsleik á móti Finnum í dag. Finnarnir unnu leikinn 3-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir í hálfleik. Liðin mætast tvívegis á næstu dögum og fara báðir leikirnir fram í Finnlandi. Elli Seiro skoraði tvö mörk eftir að Silja Jaatinen hafði komið Finnum yfir í 1-0 á 24. mínútu. Mörkin hjá Seiro komu á 36. og 64. mínútu. Finnland komst yfir á 24. mínútu þegar Veera Hellman átti fyrirgjöf inn á miðjan teig þar sem Silja Jaatinen náði að koma boltanum áfram og í netið. Íslenska liðið hafði misst boltann í tvígang frá sér í aðdragandanum sem gaf Hellman færi á að leggja upp markið. Rúmum tíu mínútum síðar varð staðan svo 2-0. Ria Karjalainen átti fast skot sem Tinna Brá Magnúsdóttir náði að verja til hliðar en Elli Seiro var fyrst til að átta sig, náði frákastinu og skoraði. Þriðja markið kom eftir hraða sókn þar sem þær finnsku komust upp í gegnum miðju íslenska liðsins. Seiro fékk nægan tíma til að leggja boltann fyrir sig i teignum og skoraði laglega. Mikið hefur verið pressað á að það að 23 ára landsliðið fái fleiri verkefni og þetta er því mikilvæg reynsla fyrir íslensku stelpurnar. Þær fá líka tækifæri til að gera betur í hinum leiknum. Margrét Magnúsdóttir þjálfari liðsins og aðstoðarfólk hennar Lára Hafliðadóttir, Sigmar Ingi Sigurðarson og Þórður Þórðarson munu væntanlega fara vel yfir leikinn í dag. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Sjá meira
Finnarnir unnu leikinn 3-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir í hálfleik. Liðin mætast tvívegis á næstu dögum og fara báðir leikirnir fram í Finnlandi. Elli Seiro skoraði tvö mörk eftir að Silja Jaatinen hafði komið Finnum yfir í 1-0 á 24. mínútu. Mörkin hjá Seiro komu á 36. og 64. mínútu. Finnland komst yfir á 24. mínútu þegar Veera Hellman átti fyrirgjöf inn á miðjan teig þar sem Silja Jaatinen náði að koma boltanum áfram og í netið. Íslenska liðið hafði misst boltann í tvígang frá sér í aðdragandanum sem gaf Hellman færi á að leggja upp markið. Rúmum tíu mínútum síðar varð staðan svo 2-0. Ria Karjalainen átti fast skot sem Tinna Brá Magnúsdóttir náði að verja til hliðar en Elli Seiro var fyrst til að átta sig, náði frákastinu og skoraði. Þriðja markið kom eftir hraða sókn þar sem þær finnsku komust upp í gegnum miðju íslenska liðsins. Seiro fékk nægan tíma til að leggja boltann fyrir sig i teignum og skoraði laglega. Mikið hefur verið pressað á að það að 23 ára landsliðið fái fleiri verkefni og þetta er því mikilvæg reynsla fyrir íslensku stelpurnar. Þær fá líka tækifæri til að gera betur í hinum leiknum. Margrét Magnúsdóttir þjálfari liðsins og aðstoðarfólk hennar Lára Hafliðadóttir, Sigmar Ingi Sigurðarson og Þórður Þórðarson munu væntanlega fara vel yfir leikinn í dag.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Sjá meira