Meirihluti Frakka telur lýðræðið ekki virka Kjartan Kjartansson skrifar 24. október 2024 08:29 Stuðningskona vinstri flokkanna með spjald með kröfu um að Macron forseti viki úr embætti á mótmælum rétt áður en hann skipaði hægrimann sem forsætisráðherra í september. Vísir/EPA Flestir svarendur skoðanakönnunar í Frakklandi sögðust telja að lýðræðið virkaði ekki og fjórðungur sagði að það væri ekki besta stjórnskipulagið sem völ væri á. Meira en helmingur svarenda sagði að það þyrfti „sterkt vald“ til að halda uppi lögum og rétti í landinu. Könnunin var gerð fyrir ráðgjafarstofnun frönsku ríkisstjórnarinnar og þingsins en niðurstöður hennar voru birtar í franska blaðinu Le Parisien í gærmorgun, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Þær benda til þess að fjarað hafi undan stuðningi við lýðræðið í Frakklandi. Líkt og víða annars staðar í Evrópu og í Bandaríkjunum hefur fjarhægriöflum vaxið ásmegin í Frakklandi. Þannig hlaut Þjóðfylking Marine Le Pen flest atkvæði í fyrri umferð þingkosninga sem Emmanuel Macron forseti boðaði óvænt til í sumar. Hún laut þó í lægra hald fyrir kosningabandalagi vinstriflokka í seinni umferðinni þó hvorug fylkingin næði meirihluta á þingi. Staða Macrons sjálfs er veik en hann missti þingmeirihluta í kosningunum. Hann skipaði Michel Barnier frá íhaldsflokknum Lýðveldissinnunum sem forsætisráðherra í síðasta mánuði þrátt fyrir að sá flokkur hefði fengið færri atkvæði en flokkarnir yst á hægri og vinstri vængnum. Frakkland Skoðanakannanir Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Könnunin var gerð fyrir ráðgjafarstofnun frönsku ríkisstjórnarinnar og þingsins en niðurstöður hennar voru birtar í franska blaðinu Le Parisien í gærmorgun, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Þær benda til þess að fjarað hafi undan stuðningi við lýðræðið í Frakklandi. Líkt og víða annars staðar í Evrópu og í Bandaríkjunum hefur fjarhægriöflum vaxið ásmegin í Frakklandi. Þannig hlaut Þjóðfylking Marine Le Pen flest atkvæði í fyrri umferð þingkosninga sem Emmanuel Macron forseti boðaði óvænt til í sumar. Hún laut þó í lægra hald fyrir kosningabandalagi vinstriflokka í seinni umferðinni þó hvorug fylkingin næði meirihluta á þingi. Staða Macrons sjálfs er veik en hann missti þingmeirihluta í kosningunum. Hann skipaði Michel Barnier frá íhaldsflokknum Lýðveldissinnunum sem forsætisráðherra í síðasta mánuði þrátt fyrir að sá flokkur hefði fengið færri atkvæði en flokkarnir yst á hægri og vinstri vængnum.
Frakkland Skoðanakannanir Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira