Íbúum Úkraínu fækkað um tíu milljónir frá innrásinni Kjartan Kjartansson skrifar 23. október 2024 11:50 Flóttafólk frá Úkraínu fer í gegnum landamærastöð í norðanverðri Rúmeníu á upphafsdögum innrásar Rússa árið 2022. Vísir/EPA Sameinuðu þjóðirnar áætla að íbúum Úkraínu hafi fækkað um fjórðung eða tíu milljónir manna frá því að innrás Rússa í landið hófst af fullum krafti fyrir tveimur árum. Fækkunin er rakin til fólksflótta, hruni í fæðingartíðni og mannfalli í stríðinu. Fæðingartíðni í Úkraínu er nú í kringum eitt barn á konu sem er eitt lægsta hlutfall á byggðu bóli. Fólki fór fækkandi í landinu fyrir líkt og í öðrum Austur-Evrópuríkjum. Florence Bauer, forstöðukona mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna, sagði að innrás Rússa hefði breytt erfiðri mannfjöldaþróun í Úkraínu í enn alvarlegri vanda þegar hún kynnti tölurnar í gær. Stærsti hluti fækkunarinnar er þó vegna þeirra 6,7 milljóna Úkraínumanna sem hafa flúið land og búa nú annars staðar, fyrst og fremst í Evrópu, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Erfiðara er að henda reiður á mannfallið í stríðinu sjálfu. Bauer segir að það sé talið hlaupa á tugum þúsunda fallinna. Rússar hafa ekki farið varhluta af áhrifum stríðsins heldur þrátt fyrir þeir séu mun fleiri en Úkraínumenn. Fæðingartíðni í Rússlandi fyrstu sex mánuði ársins er sú lægsta sem mælst hefur í aldarfjórðung. Stjórnvöld í Kreml lýsa mannfjöldaþróuninni sjálf sem hrikalegri. Úkraína Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Sjá meira
Fæðingartíðni í Úkraínu er nú í kringum eitt barn á konu sem er eitt lægsta hlutfall á byggðu bóli. Fólki fór fækkandi í landinu fyrir líkt og í öðrum Austur-Evrópuríkjum. Florence Bauer, forstöðukona mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna, sagði að innrás Rússa hefði breytt erfiðri mannfjöldaþróun í Úkraínu í enn alvarlegri vanda þegar hún kynnti tölurnar í gær. Stærsti hluti fækkunarinnar er þó vegna þeirra 6,7 milljóna Úkraínumanna sem hafa flúið land og búa nú annars staðar, fyrst og fremst í Evrópu, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Erfiðara er að henda reiður á mannfallið í stríðinu sjálfu. Bauer segir að það sé talið hlaupa á tugum þúsunda fallinna. Rússar hafa ekki farið varhluta af áhrifum stríðsins heldur þrátt fyrir þeir séu mun fleiri en Úkraínumenn. Fæðingartíðni í Rússlandi fyrstu sex mánuði ársins er sú lægsta sem mælst hefur í aldarfjórðung. Stjórnvöld í Kreml lýsa mannfjöldaþróuninni sjálf sem hrikalegri.
Úkraína Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent