Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2024 07:34 Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari á Sauðárkróki og formaður Kennarasambands Norðurlands vestra, leiðir lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi. VG Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari á Sauðárkróki og formaður Kennarasambands Norðurlands vestra, skipar efsta sæti listans. Bjarni Jónsson þingmaður var oddviti flokksins í síðustu kosningum en hann sagði sig úr flokknum eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðiflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna sprakk. á dögunum. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen, fyrrverandi matvælaráðherra, skipar annað sætið á listans og Sigríður Gísladóttir, dýralæknir frá Ísafirði, þriðja sætið. Vinstri græn hlutu 11,5 prósent atkvæða í kjördæminu í kosningunum 2021 og einn kjördæmakjörinn mann, það er Bjarna Jónsson. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Álfhildur Leifsdóttir – Sauðárkróki 2. Bjarki Hjörleifsson – Stykkishólmi 3. Sigríður Gísladóttir – Ísafirði 4. Friðrik Aspelund – Borgarbyggð 5. Lilja Magnúsdóttir – Grundarfirði 6. María Maack – Reykhólum 7. Kristín Þorleifsdóttir – Stykkishólmi 8. Matthías Lýðsson – Strandir 9. Brynja Þorsteinsdóttir – Borgarbyggð 10. Bjartmar Hlynur Hannesson – Borgarbyggð 11. Nanný Arna Guðmundsdóttir – Ísafirði 12. Valdimar Guðmannsson – Blönduósi 13. Halla Hrefnu Steinólfsdóttir – Dölum 14. Björg Baldursdóttir – Skagafirði Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari á Sauðárkróki og formaður Kennarasambands Norðurlands vestra, skipar efsta sæti listans. Bjarni Jónsson þingmaður var oddviti flokksins í síðustu kosningum en hann sagði sig úr flokknum eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðiflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna sprakk. á dögunum. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen, fyrrverandi matvælaráðherra, skipar annað sætið á listans og Sigríður Gísladóttir, dýralæknir frá Ísafirði, þriðja sætið. Vinstri græn hlutu 11,5 prósent atkvæða í kjördæminu í kosningunum 2021 og einn kjördæmakjörinn mann, það er Bjarna Jónsson. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Álfhildur Leifsdóttir – Sauðárkróki 2. Bjarki Hjörleifsson – Stykkishólmi 3. Sigríður Gísladóttir – Ísafirði 4. Friðrik Aspelund – Borgarbyggð 5. Lilja Magnúsdóttir – Grundarfirði 6. María Maack – Reykhólum 7. Kristín Þorleifsdóttir – Stykkishólmi 8. Matthías Lýðsson – Strandir 9. Brynja Þorsteinsdóttir – Borgarbyggð 10. Bjartmar Hlynur Hannesson – Borgarbyggð 11. Nanný Arna Guðmundsdóttir – Ísafirði 12. Valdimar Guðmannsson – Blönduósi 13. Halla Hrefnu Steinólfsdóttir – Dölum 14. Björg Baldursdóttir – Skagafirði
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31