Rakel María endaði upp á spítala: „Ég á bara ótrúlega erfitt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2024 10:43 Rakel María Hjaltadóttir var algjörlega niðurbrotin en hnémeiðsli urðu til þess að hún varð að hætta snemma. @rakelmariah Rakel María Hjaltadóttir var sú fyrsta til að hætta keppni í íslenska hópnum á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Fjórtán eru enn að hlaupa en Rakel datt illa í hálkunni í nótt. Hún reyndi að haltra í markið en gat svo ekki meira. Hún hætti eftir 21 hring en var þá búin að hlaupa meira en 140 kílómetra. Rakel er meidd á hné og endaði upp á spítala til að láta athuga með meiðslin. Hún er algjörlega miður sín, en hún greinir frá þessu á Instagram í sögu-viðmóti. Þar keyrir Guðmundur kærasti hennar hana um í hjólastól og fer hún yfir stöðuna. „Stundum gengur ekki allt upp. Ég datt svo oft. Hnéð er bara alveg farið og ég get ekki stigið í það. Þannig að ég varð að hætta,“ sagði Rakel María grátklökk. „Það er ógeðslega fúlt og ég á bara ótrúlega erfitt. Mig langar að geta hlaupið einhvern tímann aftur og ég sá það að ég var aldrei að fara að ná markmiðunum mínum. Ég tók frekar þá ákvörðun að hætta keppni,“ sagði Rakel. „Þetta er svo grátbroslegt,“ sagði Rakel síðan í öðru myndbandi þar sem Guðmundur kærasti hennar keyrir hana um í hjólastólnum á sjúkrahúsinu. „Þetta átti ekki að enda svona snemma og átti alls ekki að enda svona,“ sagði Rakel. Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Bein útsending: Rakel María er hætt en fjórtán eru enn að hlaupa Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu í dag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórtán af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu. 19. október 2024 11:13 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Sjá meira
Fjórtán eru enn að hlaupa en Rakel datt illa í hálkunni í nótt. Hún reyndi að haltra í markið en gat svo ekki meira. Hún hætti eftir 21 hring en var þá búin að hlaupa meira en 140 kílómetra. Rakel er meidd á hné og endaði upp á spítala til að láta athuga með meiðslin. Hún er algjörlega miður sín, en hún greinir frá þessu á Instagram í sögu-viðmóti. Þar keyrir Guðmundur kærasti hennar hana um í hjólastól og fer hún yfir stöðuna. „Stundum gengur ekki allt upp. Ég datt svo oft. Hnéð er bara alveg farið og ég get ekki stigið í það. Þannig að ég varð að hætta,“ sagði Rakel María grátklökk. „Það er ógeðslega fúlt og ég á bara ótrúlega erfitt. Mig langar að geta hlaupið einhvern tímann aftur og ég sá það að ég var aldrei að fara að ná markmiðunum mínum. Ég tók frekar þá ákvörðun að hætta keppni,“ sagði Rakel. „Þetta er svo grátbroslegt,“ sagði Rakel síðan í öðru myndbandi þar sem Guðmundur kærasti hennar keyrir hana um í hjólastólnum á sjúkrahúsinu. „Þetta átti ekki að enda svona snemma og átti alls ekki að enda svona,“ sagði Rakel.
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Bein útsending: Rakel María er hætt en fjórtán eru enn að hlaupa Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu í dag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórtán af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu. 19. október 2024 11:13 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Sjá meira
Bein útsending: Rakel María er hætt en fjórtán eru enn að hlaupa Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu í dag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórtán af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu. 19. október 2024 11:13