Frestar tónleikaferðalagi vegna andláts Payne Lovísa Arnardóttir skrifar 20. október 2024 08:20 Zayn Malik hefur frestað tónleikaferðalagi sínu í Ameríku vegna fráfalls vinar síns, Liam Payne. Vísir/Getty Zayn Malik hefur ákveðið að fresta Ameríkutúr sínum vegna fráfalls Liam Payne. Malik og Payne voru saman í strákahljómsveitinni One Direction. Payne lést á miðvikudag eftir að hafa fallið af svölum á hóteli í Buenos Aires í Argentínu. Malik átti að halda fyrstu tónleikana í tónleikaferðalaginu á miðvikudag í San Francisco en tilkynnti aðdáendum að hann þyrfti að fresta tónleikaferðalaginu. Hann átti einnig að fara til Las Vegas, Los Angeles, Washington og svo ljúka ferðalaginu í New York. Malik sagði að það yrðu nýjar dagsetningar í janúar og að keyptir miðar myndu gilda á nýjar dagsetningar. „Ég elska ykkur öll og er þakka ykkur fyrir að skilja,“ bætti hann við. Í frétt BBC um málið segir að hann hafi ekkert sagt um dagsetningar á tónleikaferðalaginu í Bretlandi en þeir tónleikar eru áætlaðir frá 20. nóvember til 4. desember. Víða um heim hefur fólk komið saman til að minnast Payne. Myndin er tekin í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær.Vísir/EPA Malik minntist Payne í vikunni á samfélagsmiðlum og sagðist munu minnast hans að eilífu. Malik og Payne urðu báðir frægir í hljómsveitinni One Direction. Malik tilkynnti árið 2015 að hann ætlaði að hætta í hljómsveitinni. Ári síðar hættu þeir að starfa saman. Aðdáendur Payne komu saman í Liverpool um helgina til að minnast hans. Þá fór einnig fram minningarstund í heimabæ hans Wolverhampton á föstudag. Faðir Payne í Argentínu Geoff Payne, faðir Liam Payne, heimsótti um helgina hótelið þar sem sonur hans lést og líkhúsið þar sem lík hans er geymt. Til stendur að flytja hann til Bretlands og segir í frétt BBC að saksóknari í Buenos Aires hafi sagt að lík Payne væri ekki lengur í þeirra vörslu sem þýðir að ekki þyrfti að rannsaka það frekar og að hægt væri að bera kennsl á það. Fram kom í frétt okkar í gær að til standi að flytja Payne til Bretland en ætlað sé að það geti tekið einhverja daga eða jafnvel vikur. Andlát Liam Payne Bretland Argentína Tengdar fréttir Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. 19. október 2024 08:31 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Malik átti að halda fyrstu tónleikana í tónleikaferðalaginu á miðvikudag í San Francisco en tilkynnti aðdáendum að hann þyrfti að fresta tónleikaferðalaginu. Hann átti einnig að fara til Las Vegas, Los Angeles, Washington og svo ljúka ferðalaginu í New York. Malik sagði að það yrðu nýjar dagsetningar í janúar og að keyptir miðar myndu gilda á nýjar dagsetningar. „Ég elska ykkur öll og er þakka ykkur fyrir að skilja,“ bætti hann við. Í frétt BBC um málið segir að hann hafi ekkert sagt um dagsetningar á tónleikaferðalaginu í Bretlandi en þeir tónleikar eru áætlaðir frá 20. nóvember til 4. desember. Víða um heim hefur fólk komið saman til að minnast Payne. Myndin er tekin í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær.Vísir/EPA Malik minntist Payne í vikunni á samfélagsmiðlum og sagðist munu minnast hans að eilífu. Malik og Payne urðu báðir frægir í hljómsveitinni One Direction. Malik tilkynnti árið 2015 að hann ætlaði að hætta í hljómsveitinni. Ári síðar hættu þeir að starfa saman. Aðdáendur Payne komu saman í Liverpool um helgina til að minnast hans. Þá fór einnig fram minningarstund í heimabæ hans Wolverhampton á föstudag. Faðir Payne í Argentínu Geoff Payne, faðir Liam Payne, heimsótti um helgina hótelið þar sem sonur hans lést og líkhúsið þar sem lík hans er geymt. Til stendur að flytja hann til Bretlands og segir í frétt BBC að saksóknari í Buenos Aires hafi sagt að lík Payne væri ekki lengur í þeirra vörslu sem þýðir að ekki þyrfti að rannsaka það frekar og að hægt væri að bera kennsl á það. Fram kom í frétt okkar í gær að til standi að flytja Payne til Bretland en ætlað sé að það geti tekið einhverja daga eða jafnvel vikur.
Andlát Liam Payne Bretland Argentína Tengdar fréttir Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. 19. október 2024 08:31 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. 19. október 2024 08:31
Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53
Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning