Sænskir fjölmiðlar segja Mbappé grunaðan um nauðgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 08:05 Kylian Mbappe virðist hafa komið sér í vandræði í heimsókn sinni til Svíþjóðar. Getty/Gonzalo Arroyo Moreno Sænska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri nauðgun í tengslum við heimsókn franska fótboltamannsins Kylian Mbappé til Svíþjóðar. Samkvæmt upplýsingum Aftonbladet þá er Mbappé talinn vera gerandi í málinu. Expressen segir líka að franska stórstjarnan liggi undir grun. Fréttin um Kylian Mbappé í Aftonbladet.@Sportbladet Mbappé var ekki með franska landsliðinu í þessum landsliðsglugga en skellti sér aftur á móti í tveggja daga skemmtiferð til Svíþjóðar. Mbappé og vinir hans heimsóttu bæði veitingastaði og næturklúbba í ferð sinni. Meint nauðgun á að hafa farið fram á fimmtudaginn. Mbappé yfirgaf Svíþjóð á föstudaginn. Lögreglan var mætt fyrir utan hótelið sem Mbappé gisti á í Stokkhólmi. Rannsókn stendur yfir og sænsku miðlarnir fá ekkert staðfest frá upplýsingafulltrúa lögreglunnar. Mbappé fór inn á samfélagsmiðla og sagði þetta vera falskar fréttir og talaði um þá undarlegu tilviljun að svona aðför að sér í fjölmiðlum komi einmitt upp þegar taka á fyrir mál hans á móti Paris Saint Germain. Mbappé segir PSG skulda sér mikinn pening eftir að félagið hætti að borga honum laun þegar hann gaf það út að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Mbappé er ein stærsta íþróttastjarna heims enda af flestum talinn vera einn besti knattspyrnumaður heims. Hann spilar með Real Madrid á Spáni. Spænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum Aftonbladet þá er Mbappé talinn vera gerandi í málinu. Expressen segir líka að franska stórstjarnan liggi undir grun. Fréttin um Kylian Mbappé í Aftonbladet.@Sportbladet Mbappé var ekki með franska landsliðinu í þessum landsliðsglugga en skellti sér aftur á móti í tveggja daga skemmtiferð til Svíþjóðar. Mbappé og vinir hans heimsóttu bæði veitingastaði og næturklúbba í ferð sinni. Meint nauðgun á að hafa farið fram á fimmtudaginn. Mbappé yfirgaf Svíþjóð á föstudaginn. Lögreglan var mætt fyrir utan hótelið sem Mbappé gisti á í Stokkhólmi. Rannsókn stendur yfir og sænsku miðlarnir fá ekkert staðfest frá upplýsingafulltrúa lögreglunnar. Mbappé fór inn á samfélagsmiðla og sagði þetta vera falskar fréttir og talaði um þá undarlegu tilviljun að svona aðför að sér í fjölmiðlum komi einmitt upp þegar taka á fyrir mál hans á móti Paris Saint Germain. Mbappé segir PSG skulda sér mikinn pening eftir að félagið hætti að borga honum laun þegar hann gaf það út að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Mbappé er ein stærsta íþróttastjarna heims enda af flestum talinn vera einn besti knattspyrnumaður heims. Hann spilar með Real Madrid á Spáni.
Spænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Sjá meira