Byrjunarlið Íslands: Gylfi á bekknum og Orri og Andri Lucas frammi Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2024 17:33 Gylfi Þór Sigurðsson hefur misst af síðustu leikjum vegna Vals vegna bakmeiðsla en gat æft með landsliðinu alla vikuna. Hann byrjar á bekknum í kvöld. vísir/Hulda Margrét Åge Hareide hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Wales á Laugardalsvelli í kvöld, í mikilvægum slag í Þjóðadeildinni í fótbolta. Það eru gerðar fjórar breytingar á íslenska liðinu frá 3-1 tapinu gegn Tyrklandi ytra í síðasta mánuði. Sverrir Ingi Ingason var ekki með í september en er nú heill heilsu. Arnór Ingvi Traustason var þá sömuleiðis að jafna sig af meiðslum en kom inn á gegn Tyrkjum. Sverrir Ingi byrjar en Arnór Ingvi er áfram á bekknum. Þetta er í fyrsta sinn sem við sjáum ungu framherjana Orra Stein Óskarsson og Andra Lucas Guðjohnsen byrja saman í framlínunni. Það verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út. Jón Dagur Þorsteinsson er áfram í liðinu og spilar því fertugasta landsleikinn sinn í Laugardalnum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson, Hjörtur Hermannsson, Mikael Anderson og Gylfi Þór Sigurðsson detta hins vegar allir út úr byrjunarliðinu en í þeirra stað koma inn í liðið þeir Sverrir Ingi, Orri Steinn, Willum Þór Willumsson og Valgeir Lunddal Friðriksson. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18.45 og verður sýndur beint í opinn dagskrá á Stöð 2 Sport. Það verður einnig fylgst vel með leiknum hér á Vísi og hann gerður vel upp þegar leik lýkur. @footballiceland) Byrjunarliðið á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Daníel Leó Grétarsson Sverrir Ingi Ingason Kolbeinn Birgir Finnsson -- Willum Þór Willumsson Stefán Teitur Þórðarson Jóhann Berg Guðmundsson Jón Dagur Þorsteinsson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira
Það eru gerðar fjórar breytingar á íslenska liðinu frá 3-1 tapinu gegn Tyrklandi ytra í síðasta mánuði. Sverrir Ingi Ingason var ekki með í september en er nú heill heilsu. Arnór Ingvi Traustason var þá sömuleiðis að jafna sig af meiðslum en kom inn á gegn Tyrkjum. Sverrir Ingi byrjar en Arnór Ingvi er áfram á bekknum. Þetta er í fyrsta sinn sem við sjáum ungu framherjana Orra Stein Óskarsson og Andra Lucas Guðjohnsen byrja saman í framlínunni. Það verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út. Jón Dagur Þorsteinsson er áfram í liðinu og spilar því fertugasta landsleikinn sinn í Laugardalnum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson, Hjörtur Hermannsson, Mikael Anderson og Gylfi Þór Sigurðsson detta hins vegar allir út úr byrjunarliðinu en í þeirra stað koma inn í liðið þeir Sverrir Ingi, Orri Steinn, Willum Þór Willumsson og Valgeir Lunddal Friðriksson. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18.45 og verður sýndur beint í opinn dagskrá á Stöð 2 Sport. Það verður einnig fylgst vel með leiknum hér á Vísi og hann gerður vel upp þegar leik lýkur. @footballiceland) Byrjunarliðið á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Daníel Leó Grétarsson Sverrir Ingi Ingason Kolbeinn Birgir Finnsson -- Willum Þór Willumsson Stefán Teitur Þórðarson Jóhann Berg Guðmundsson Jón Dagur Þorsteinsson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen
Byrjunarliðið á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Daníel Leó Grétarsson Sverrir Ingi Ingason Kolbeinn Birgir Finnsson -- Willum Þór Willumsson Stefán Teitur Þórðarson Jóhann Berg Guðmundsson Jón Dagur Þorsteinsson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira