Amanda fagnaði sigri en Sveindís þurfti að sætta sig við tap Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2024 21:00 Amanda Jacobsen Andradóttir sést hér rauðklædd í baráttunni um boltann. ANP via Getty Images Meistaradeild kvenna í fótbolta hófst með fjórum fjörugum leikjum í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir mátti þola tap með liði sínu Wolfsburg en Amanda Andradóttir fagnaði sigri með Twente. Wolfsburg heimsótti Roma og tapaði 1-0. Manuela Giugliano skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum á 14. mínútu. Sveindís Jane byrjaði á vængnum að vana, en var tekin af velli í hálfleik. Með þeim í A-riðli eru Lyon og Galatasaray. Leik þeirra lauk með öruggum 3-0 sigri Lyon. Í B-riðli spilaði Amanda Andradóttir 86 mínútur í 2-0 útivallarsigri Twente gegn Celtic. Kayleigh van Dooren kom fyrra markinu að rétt fyrir hálfleik og bætti svo öðru við á 85. mínútu. Hinum megin í riðlinum mættust Chelsea og Real Madrid. Englandsmeistararnir unnu þar 3-2 sigur. Miðjumaðurinn Sjoeke Nusken skoraði fyrst fyrir Chelsea strax á annarri mínútu. Guro Reiten bætti svo við af vítapunktinum áður en Alba Redondo minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Mayra Ramirez setti þriðja markið snemma í seinni hálfleik og það átti eftir að reynast sigurmarkið því Linda Caicedo klóraði í bakkann fyrir Real Madrid undir lok leiks. 3-2 sigur Chelsea staðreynd. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Wolfsburg heimsótti Roma og tapaði 1-0. Manuela Giugliano skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum á 14. mínútu. Sveindís Jane byrjaði á vængnum að vana, en var tekin af velli í hálfleik. Með þeim í A-riðli eru Lyon og Galatasaray. Leik þeirra lauk með öruggum 3-0 sigri Lyon. Í B-riðli spilaði Amanda Andradóttir 86 mínútur í 2-0 útivallarsigri Twente gegn Celtic. Kayleigh van Dooren kom fyrra markinu að rétt fyrir hálfleik og bætti svo öðru við á 85. mínútu. Hinum megin í riðlinum mættust Chelsea og Real Madrid. Englandsmeistararnir unnu þar 3-2 sigur. Miðjumaðurinn Sjoeke Nusken skoraði fyrst fyrir Chelsea strax á annarri mínútu. Guro Reiten bætti svo við af vítapunktinum áður en Alba Redondo minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Mayra Ramirez setti þriðja markið snemma í seinni hálfleik og það átti eftir að reynast sigurmarkið því Linda Caicedo klóraði í bakkann fyrir Real Madrid undir lok leiks. 3-2 sigur Chelsea staðreynd.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira