Þessir sprotar taka þátt í Startup SuperNova í ár Atli Ísleifsson skrifar 3. október 2024 08:34 Fjárfestadagur viðskiptahraðalsins fór fram í Grósku á dögunum. Búið er að kynna þau tíu sprotaverkefni sem taka þátt í viðskiptahraðalnum Startup SuperNova í ár. Sérstakur fjárfestadagur hraðalsins fór fram í Grósku á dögunum þar sem frumkvöðlar, fjárfestar, sprotar og fleiri komu saman til að hlýða á fulltrúa sprotanna tíu kynna viðskiptalausnir sínar fyrir framan pallborð skipað fjárfestum og öðrum frumkvöðlum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir opnaði fjárfestadaginn og lagði í ræðu sinni áherslu á mikilvægi þess að íslensk sprotafyrirtæki skali á alþjóðamarkað. Þau verkefni sem taka þátt í viðskiptahraðalnum í ár eru: FairGame, GrowthApp, The Gyna App, Jarðargreining, Massif.Network, Medvit Health, Neurotic, TAPP, Thorexa og VibEvent. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er ráðherra nýsköpunarmála. Í pallborði voru þau Sigurlína Ingvarsdóttir frá Behold Ventures, Sigurður Arnljótsson frá Brunni Ventures og Jón Ingi Bergsteinsson frá IceBAN sem veittu sprotunum endurgjöf eftir fjárfestakynningarnar. Viðskiptahraðallinn Startup SuperNova er fimm ára í ár og á þeim tíma hafa fimmtíu sprotafyrirtæki farið í gegnum hraðalinn. Í tilkynningu segir að áhersla sé lögð á viðskiptalausnir sem geti skalað á alþjóðamarkað, en umsjón hraðalsins er í höndum KLAK – Icelandic Startups í samstarfi við Nova og Huawei með stuðningi frá Grósku hugmyndahúsi. Þau verkefni sem taka þátt í viðskiptahraðalnum í ár eru: FairGame FairGame er hugbúnaður fyrir íþróttamót barna og unglinga, með FairGame setur setur teymið upplifun barna í fyrsta sæti, með notkun gervigreindar er FairGame þjálfað með niðurstöðum leikja og finnur raunverulegan styrkleika liðana svo börnin okkar fái sanngjarnar áskoranir. Fyrir mótshaldara sér FairGame til þess að leikir séu skipulagðir á skilvirkan hátt og umbreytir mörgum dögum af áætlanagerð, í nokkrar sekúndur. FairGame Appið gefur foreldrum og forráðamönnum svo allar upplýsingar í rauntíma. GrowthApp GrowthApp er einfaldasti og fullkomnasti vaxtarvettvangurinn fyrir sprotafyrirtæki á markaðnum í dag. Nýstárleg verkfæri okkar gera stofnendum í fyrsta skipti kleift að skipuleggja viðskiptahugmyndir sínar hratt í einfaldar framkvæmanlegar áætlanir og sjá skýra leið til árangurs. JarðarGreining Jarðargreining sérhæfir sig í að þróa jarðratsjá (e. Ground Penetrating Radar - GPR) mælitæki sem notar rafsegulbylgjur til að nálgast upplýsingar og innri eiginleika efstu metra jarðarinnar án þess að hrófla við yfirborðinu. Markmið okkar er að auka flytjanleika tækisins svo hægt sé að samþætta það við dróna og gera þessa tækni aðgengilega, hagkvæma og notendavæna svo að fleiri geti notið góðs af henni. Þuríður Björg Guðnadóttir, hjá Nova, Sigurbjörn Ari Sigurbjörnsson hjá Nova og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir hjá KLAK - Icelandic Startups. Massif.Network Markmið Massif Network er að verða helsti vettvangur fyrir framleiðendur og skapandi fagfólk í kvikmyndaiðnaðinum til að finna, skoða og skipuleggja tökur á afskekktum stöðum, og skapa þannig virði fyrir alla sem koma að verkefnunum. Medvit Health Medvit Health býr til kerfi fyrir sérfræðinga sem styður heilbrigðisstarfsfólk í greiningarferlinu og meðferð sjúklinga. Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Startup SuperNova. Neurotic Neurotic gerir gagnastjórnun einfalda og skemmtilega. Notendavæni vettvangurinn okkar sér um erfiðu hlutina, svo þú getir einbeitt þér að vinnunni þinni. Með gervigreindarstuðningi og auðveldri samþættingu verður auðvelt að stjórna gögnunum þínum. Burt með gagnakvíða! TAPP TAPP er heildstæður vettvangur fyrir gigg-umhverfið. Lausnin er sérsniðin hugbúnaðarlausn sem mun gera verkefnastjórnun og fjárhagslegt utanumhald skilvirkara og koma á opnari og auðveldari samskiptum milli verktaka og verkkaupa. TAPP einfaldar samningsgerð, tímaskráningu, sjálfvirknivæðir reikningagerð, býður upp á starfatorg og eykur aðgengi að raunstöðu verkefna. Thorexa Thorexa hannar hugbúnað sem auðveldar tölvupóst svörun með hjálp gervigreindar sem að lærir inn á stíl hvers og eins. Lausnin miðar að því að stytta tíma sem að fer í tölvupóst svörun, tryggir tímanleg svör og bætir starfsánægju. The Gyna-app The Gyna-app er heildrænt smáforrit sérsniðið að heilsu kvenna, sem aðstoðar konur að halda utan um þá þætti sem hafa áhrif á heilsu þeirra til framtíðar, með því markmiði að valdefla konur til að taka ábyrgð á eigin heilsu og fá þá heilbrigðisþjónustu sem þær eiga skilið. VibEvent VibEvent sameinar alla þátttakendur tónlistarviðburða á samfélagsdrifnum vettvangi sem tengir tónlistarfólk, áheyrendur og skipuleggjendur. Með öflugum markaðstólum, innsýn í áheyrendagögn og nýstárlegum tekjuleiðum, styður VibEvent við sjálfstætt og upprennandi tónlistarfólk og eykur sjálfbærni tónlistarsenunnar. Nýsköpun Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir opnaði fjárfestadaginn og lagði í ræðu sinni áherslu á mikilvægi þess að íslensk sprotafyrirtæki skali á alþjóðamarkað. Þau verkefni sem taka þátt í viðskiptahraðalnum í ár eru: FairGame, GrowthApp, The Gyna App, Jarðargreining, Massif.Network, Medvit Health, Neurotic, TAPP, Thorexa og VibEvent. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er ráðherra nýsköpunarmála. Í pallborði voru þau Sigurlína Ingvarsdóttir frá Behold Ventures, Sigurður Arnljótsson frá Brunni Ventures og Jón Ingi Bergsteinsson frá IceBAN sem veittu sprotunum endurgjöf eftir fjárfestakynningarnar. Viðskiptahraðallinn Startup SuperNova er fimm ára í ár og á þeim tíma hafa fimmtíu sprotafyrirtæki farið í gegnum hraðalinn. Í tilkynningu segir að áhersla sé lögð á viðskiptalausnir sem geti skalað á alþjóðamarkað, en umsjón hraðalsins er í höndum KLAK – Icelandic Startups í samstarfi við Nova og Huawei með stuðningi frá Grósku hugmyndahúsi. Þau verkefni sem taka þátt í viðskiptahraðalnum í ár eru: FairGame FairGame er hugbúnaður fyrir íþróttamót barna og unglinga, með FairGame setur setur teymið upplifun barna í fyrsta sæti, með notkun gervigreindar er FairGame þjálfað með niðurstöðum leikja og finnur raunverulegan styrkleika liðana svo börnin okkar fái sanngjarnar áskoranir. Fyrir mótshaldara sér FairGame til þess að leikir séu skipulagðir á skilvirkan hátt og umbreytir mörgum dögum af áætlanagerð, í nokkrar sekúndur. FairGame Appið gefur foreldrum og forráðamönnum svo allar upplýsingar í rauntíma. GrowthApp GrowthApp er einfaldasti og fullkomnasti vaxtarvettvangurinn fyrir sprotafyrirtæki á markaðnum í dag. Nýstárleg verkfæri okkar gera stofnendum í fyrsta skipti kleift að skipuleggja viðskiptahugmyndir sínar hratt í einfaldar framkvæmanlegar áætlanir og sjá skýra leið til árangurs. JarðarGreining Jarðargreining sérhæfir sig í að þróa jarðratsjá (e. Ground Penetrating Radar - GPR) mælitæki sem notar rafsegulbylgjur til að nálgast upplýsingar og innri eiginleika efstu metra jarðarinnar án þess að hrófla við yfirborðinu. Markmið okkar er að auka flytjanleika tækisins svo hægt sé að samþætta það við dróna og gera þessa tækni aðgengilega, hagkvæma og notendavæna svo að fleiri geti notið góðs af henni. Þuríður Björg Guðnadóttir, hjá Nova, Sigurbjörn Ari Sigurbjörnsson hjá Nova og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir hjá KLAK - Icelandic Startups. Massif.Network Markmið Massif Network er að verða helsti vettvangur fyrir framleiðendur og skapandi fagfólk í kvikmyndaiðnaðinum til að finna, skoða og skipuleggja tökur á afskekktum stöðum, og skapa þannig virði fyrir alla sem koma að verkefnunum. Medvit Health Medvit Health býr til kerfi fyrir sérfræðinga sem styður heilbrigðisstarfsfólk í greiningarferlinu og meðferð sjúklinga. Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Startup SuperNova. Neurotic Neurotic gerir gagnastjórnun einfalda og skemmtilega. Notendavæni vettvangurinn okkar sér um erfiðu hlutina, svo þú getir einbeitt þér að vinnunni þinni. Með gervigreindarstuðningi og auðveldri samþættingu verður auðvelt að stjórna gögnunum þínum. Burt með gagnakvíða! TAPP TAPP er heildstæður vettvangur fyrir gigg-umhverfið. Lausnin er sérsniðin hugbúnaðarlausn sem mun gera verkefnastjórnun og fjárhagslegt utanumhald skilvirkara og koma á opnari og auðveldari samskiptum milli verktaka og verkkaupa. TAPP einfaldar samningsgerð, tímaskráningu, sjálfvirknivæðir reikningagerð, býður upp á starfatorg og eykur aðgengi að raunstöðu verkefna. Thorexa Thorexa hannar hugbúnað sem auðveldar tölvupóst svörun með hjálp gervigreindar sem að lærir inn á stíl hvers og eins. Lausnin miðar að því að stytta tíma sem að fer í tölvupóst svörun, tryggir tímanleg svör og bætir starfsánægju. The Gyna-app The Gyna-app er heildrænt smáforrit sérsniðið að heilsu kvenna, sem aðstoðar konur að halda utan um þá þætti sem hafa áhrif á heilsu þeirra til framtíðar, með því markmiði að valdefla konur til að taka ábyrgð á eigin heilsu og fá þá heilbrigðisþjónustu sem þær eiga skilið. VibEvent VibEvent sameinar alla þátttakendur tónlistarviðburða á samfélagsdrifnum vettvangi sem tengir tónlistarfólk, áheyrendur og skipuleggjendur. Með öflugum markaðstólum, innsýn í áheyrendagögn og nýstárlegum tekjuleiðum, styður VibEvent við sjálfstætt og upprennandi tónlistarfólk og eykur sjálfbærni tónlistarsenunnar.
Nýsköpun Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira