Bjóða upp á sértíma í líkamsrækt fyrir trans og kynsegin fólk Jón Ísak Ragnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 30. september 2024 22:09 Saga Ósk Björgvinsdóttir og Alex Diljar Birkisbur. Vísir/Bjarni Hópur trans fólks, kynsegin, og fólks sem er að máta kynvitund sína stundar vikulega líkamsrækt saman á æfingastöð sem býður upp á búningsklefa fyrir öll kyn. Tilgangurinn með hóptímunum er að búa til öruggt rými fyrir hópana til að hreyfa sig og styrkja sig líkamlega. Boðið er upp á tímana í líkamsræktarstöðinni Afrek. Hvers vegna eruð þið með sérstaka tíma fyrir trans og kynsegin? „Því miður er það þannig að mikið af íþróttamiðstöðvum og íþróttum eru ekki aðgengilegar fyrir trans fólk, þannig við leggjum áherslu á að búa til rými þar sem við getum komið saman og æft íþróttir, förum svo og prófum aðrar íþróttir sem eru aðgengilegar, og hafa vettvang til að eignast vini og mynda samfélag,“ segir Alex Diljar Birkisbur, skipuleggjandi Sterkari saman. Saga Ósk Björgvinsdóttir er þátttakandi í verkefninu. Saga hvaða þýðingu hefur þetta fyrir þig? „Þessi hópur var mín hurð inn í trans samfélagið á íslandi og síðan ég byrjaði að mæta hef ég kynnst alls konar fólki, eignast nýja vini, prófað alls konar nýtt. Hérna heyri ég um það sem er að gerast í vikunni, ég byrjaði að æfa nýja íþrótt í gegnum þetta, ég er í betra formi en nokkurn tímann áður. Þetta hefur bara verið gjörbreytandi,“ segir Saga. Alex segir að þau vilji alltaf bæta í hópinn. „Þannig ef þú ert trans eða kynsegin eða gender questioning, þá endilega komið og prófið af því að þetta er svo gaman,“ segir Alex. „Þegar þú ert trans og ert að hugsa um líkamsrækt, þá er alls konar vesen sem að getur gerst og þú þarft að hafa áhyggjur af, sem kemur í veg fyrir að þú drífir þig í að mæta. En þegar ég var að mæta hingað vissi ég allavegana að ég væri að mæta til fólks sem að myndi styðja mig og ég hefði að minnsta kosti eitt sameiginlegt með,“ segir Saga. Að lokum segir Alex að í þessum tímum sé eina keppnisgreinin vinátta. Hinsegin Málefni trans fólks Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi hættir sem barnamálaráðherra Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Þrjátíu á fjöldahjálparstöð og fjörutíu sitja enn fastir Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira
Boðið er upp á tímana í líkamsræktarstöðinni Afrek. Hvers vegna eruð þið með sérstaka tíma fyrir trans og kynsegin? „Því miður er það þannig að mikið af íþróttamiðstöðvum og íþróttum eru ekki aðgengilegar fyrir trans fólk, þannig við leggjum áherslu á að búa til rými þar sem við getum komið saman og æft íþróttir, förum svo og prófum aðrar íþróttir sem eru aðgengilegar, og hafa vettvang til að eignast vini og mynda samfélag,“ segir Alex Diljar Birkisbur, skipuleggjandi Sterkari saman. Saga Ósk Björgvinsdóttir er þátttakandi í verkefninu. Saga hvaða þýðingu hefur þetta fyrir þig? „Þessi hópur var mín hurð inn í trans samfélagið á íslandi og síðan ég byrjaði að mæta hef ég kynnst alls konar fólki, eignast nýja vini, prófað alls konar nýtt. Hérna heyri ég um það sem er að gerast í vikunni, ég byrjaði að æfa nýja íþrótt í gegnum þetta, ég er í betra formi en nokkurn tímann áður. Þetta hefur bara verið gjörbreytandi,“ segir Saga. Alex segir að þau vilji alltaf bæta í hópinn. „Þannig ef þú ert trans eða kynsegin eða gender questioning, þá endilega komið og prófið af því að þetta er svo gaman,“ segir Alex. „Þegar þú ert trans og ert að hugsa um líkamsrækt, þá er alls konar vesen sem að getur gerst og þú þarft að hafa áhyggjur af, sem kemur í veg fyrir að þú drífir þig í að mæta. En þegar ég var að mæta hingað vissi ég allavegana að ég væri að mæta til fólks sem að myndi styðja mig og ég hefði að minnsta kosti eitt sameiginlegt með,“ segir Saga. Að lokum segir Alex að í þessum tímum sé eina keppnisgreinin vinátta.
Hinsegin Málefni trans fólks Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi hættir sem barnamálaráðherra Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Þrjátíu á fjöldahjálparstöð og fjörutíu sitja enn fastir Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira