Bylting í skólakerfinu og flugfreyja sem eyddi húsnæðissparnaðinum í flugnám Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. september 2024 18:00 Kolbeinn Tumi Daðason les fréttir á Stöð 2 í kvöld. Menntamálaráðherra boðar nýtt og gríðarumfangsmikið matskerfi, sem taka á upp í grunnskólum á næsta skólaári. Kennarasambandið styður nýja kerfið heilshugar. Viðskiptaráð segir einfalt að gera breytingar á kerfinu, það þurfi að taka upp samræmd próf á ný. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og fáum Dagnýju Hróbjartsdóttur, móður og stjórnarkonu í samtökunum Heimili og skóla, til okkar í myndver. Hún segir foreldra verða að taka sig á; ef þeir hafi tíma til að hámhorfa hverja Netflix-seríuna á fætur annarri hafi þeir tíma til að sinna börnunum. Þá hittum við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar í beinni útsendingu. Hún hefur boðað verkfallsaðgerðir á hjúkrunarheimilum, náist ekki samkomulag milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Fundað hefur verið í deilunni frá því um hádegisbil. Við sýnum einnig nýjar loftmyndir frá Goðabungu í Mýrdalsjökli, þar sem stærsti jarðskjálfti ársins mældist snemma í morgun, og hittum fyrrverandi flugfreyju sem fórnaði húsnæðissparnaðinum í flugnám. Loks verðum við í beinni útsendingu úr líkamsræktarstöðinni Afreki, þar sem vikulegur hóptími sem eingöngu er ætlaður trans- og kynsegin fólki fer fram í kvöld. Í sportinu hittum við langstökkvarana Daníel Inga og Irmu, sem eru við það að taka stökkið inn í atvinnumennskuna, og í Íslandi í dag förum við í morgunkaffi til framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Þéttur frétta- og sportpakki í opinni dagskrá á Stöð 2 á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og fáum Dagnýju Hróbjartsdóttur, móður og stjórnarkonu í samtökunum Heimili og skóla, til okkar í myndver. Hún segir foreldra verða að taka sig á; ef þeir hafi tíma til að hámhorfa hverja Netflix-seríuna á fætur annarri hafi þeir tíma til að sinna börnunum. Þá hittum við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar í beinni útsendingu. Hún hefur boðað verkfallsaðgerðir á hjúkrunarheimilum, náist ekki samkomulag milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Fundað hefur verið í deilunni frá því um hádegisbil. Við sýnum einnig nýjar loftmyndir frá Goðabungu í Mýrdalsjökli, þar sem stærsti jarðskjálfti ársins mældist snemma í morgun, og hittum fyrrverandi flugfreyju sem fórnaði húsnæðissparnaðinum í flugnám. Loks verðum við í beinni útsendingu úr líkamsræktarstöðinni Afreki, þar sem vikulegur hóptími sem eingöngu er ætlaður trans- og kynsegin fólki fer fram í kvöld. Í sportinu hittum við langstökkvarana Daníel Inga og Irmu, sem eru við það að taka stökkið inn í atvinnumennskuna, og í Íslandi í dag förum við í morgunkaffi til framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Þéttur frétta- og sportpakki í opinni dagskrá á Stöð 2 á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira